Kennarinn - 01.02.1899, Qupperneq 7

Kennarinn - 01.02.1899, Qupperneq 7
—G3— Skóli l>essi, sem kendur er við iiina lieimsfrægu )>jóSlietjn Svía, Gústai'Adólf kununginn, sem úthelti bloði sínu á vígvellinum fyrif málefni siðbótarinuar- var stofnaður af hinni sænsku, lútersku .Agústana-sýnódu árið 1807. Skólinn varfyrst sottur á fót í lied Wing, Minn., en var fluttur ári síðar til Eaat Union í sama ríki. ]>*r vegnaði lionum vel, )>ar til liann var fluttur til St. Petor, l>ar eð sá bær, gcrði mjög liöfðinglegt bað í skólann. Skólinn hefur liér náð vexti og viðgangi og nemendatala aukist ár frá ári og einmitt nú er uemendatalan stærri en nokkru sinni áður, 310 alls. St. Peter ersnoturbær með hjer um bil 5,000 íbúum. ]5ærinn liggur í fögrum, skógivöxnum dal við Minnesota-fljótið, 75 mílur í suðvestur frá höfuðborg ríkis- ins, St Paul. Aðaltilgangurskólans er að uppfræða ungdóminn í hinum almennuoghærrináms- greinum, en kensla )>essi fer öll fram í anda kristindómsins, samkvæmt kenningum liinnar ev. lút. kirkju; og er |>etta liinn lielnti kostur skólans, |>vi “Ótti drottins er upphaf vizkannar og þekking hins heilaga söun hyggindi.” Skólitin skiftist í l.mm deildir:latínuskóladeild(college),undirbúningsdei!d(aeademy), verzluuar-ogkennara- deildir og söngskóla. Porstöðumaður skólans er dr. M. Wahlstrom; hefur liann ávalt, siðan liann byrjaði starfsemi sína liór (1881) unnið með ráð ogdáð og áunnið sér traust og liylli. TTið sama má eflaust fullyrða um alla liina kennarana. Skóli vor getur með sanni sagst liafa einhveja liina beztu menn ríkisins fyrir kennara. Sjerstaklega mé nefna dr. Lagerström, forstöðumatin söngskólans. Það er beinlínis honum að þakka, að söngskóli vor er tainn að vera ltinn bezti í Minnesota. Sem tónskáld liefur hann áuitnið sér talsverða frægð. Doktors-titil í “inusic” heftir hann hlotið frá tveimur hinum lielztu stofnunum í Bandaríkjuuum. Prol'. Allen, forstööumaður verzlunardeildariunar, setn entiig er málafærslumaður, og dr. Uliler, varaforseti skólans og kennari í náttúruvísindum, hafa unuið skólanutn sér stakt gagn siðan hann kom til St. Peter. Ég gat um, að kenslan fari fram í ljósi kristindómsins. Vegna )>ess er kristin- dótnur kettdur í öllum bekkjttm, og eru eftirfylgjandi greinir stundaðar: bil lítt- sögur og barnalærdómitrinn, biblíulandafræði, kirkjusaga, nýja testamentið ágrísktt og trúyarnarfræði (apologetics). Einhver hinn bezti kostur skólans eru fólögin, sem þar ertt, nfl. tvö kappræðtt og bókmentafélög, eitt vísindafélag, og eitt tnisstónarfélag. liið síðast nefnda félag heldur fund einu sinni í mánuði, ogástintiudögum beldttr )>að trúniálal'undi og stýrir dr. Uhler þeitn. Par eru k tflar ritni tgarinnar lesnir og atliagaðir, bæua g.'t'ð og söngttr fer eiunig fratn og eru fundir þeir til sérlega tnikils gagns. Sex Islendingar stunda nánt bérí ár: Franklin Thordarson og Jóhannes S. Björn son í r»Híj<: deildintii, JIiss María Sigurdson í ncademíinu, Steingrímur Iv. Iiall út,- skrifast í vor frá söngskólanum, Carl Frost og Jón B. Jónsson eru í verzlunar deildiuni. Aðuren jeg liætti vil jeg óska “Kennaranum” til allrar lukktt og blessunar, t>g sömuleiðis óska, að ungdómurinn í hinu íslenzka kirkjufélagi ntegi öðlast sem niesta og bezta mentun, ea uin frain alt |>á mentuii, setn nálægir bann frelsara vnruni Jesú Kristi. Yðar einl. J. S. B.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.