Kennarinn - 01.02.1899, Page 8

Kennarinn - 01.02.1899, Page 8
—04 Lr.ví(i 2(> Fcb. 189!). 2. sd. i fösiu. BETESDA - LA UG’. .lóh. 0:1-0, 24 25. .Mixxiktkxti. “Siiiiiilcga, sannlefca spf.0 og yður: hver sem licyi ir mitt orð nc tiTÍir þeim. sem mig sciifli. sti licf'nr cilíí't líi' og kemur ckki til dótns, licldur liel'ur stigió ytir frú dauðanumtil lifsins.” (24 v.) H. nx. Almáttugi gtið, s«m fyrir |>inn eingetinn son Jesiim Krist, liefur ylirunnið dauðiinn og opnað lilið eilífs líi's, vér biðjum |>ijr auðmjúklega að gefa oss i lijörtun einlæga iöngun til að verða lieilir af öllum sjúkdómi syudarinnar, svo vdr ekki koniiiin til dómsins, hcldur göngum gegn um dauðann til lífsins, fyrir Jesiini Krist vorn drottinn. Amen. SPUIÍNINGAK. I. Tkxta hc. 1. Til livcrs fór Jesús til Jerúsalem? 2. Hvað er |>ar við sauða- liliðið? 'J. Iívað var |>essi laug kölluð? 4. Hvað er umhverfls liana? 5. Hverjir lágu á stólpagöngunum? (i. Því lágu |>cir [>ar? 7. Þvx biðu J>eir eftir liræringu vatnsins? 8. Hver er sérstaklcga nefndur? 9. llvað sá Jesús og vissi lionum við víkjandi? 10. Hvaða spuruingu lagði liann fyrir lianii? 11. Hvað var svarið? 12. Hvað kom þá fyrir? 18. A livaða dag var þetta kraftaverk framkvæmt? 14. Ilvcrju svaraði Jesús Gyðingunum, sem fundu að þvi, sem liann bafði gert? II. Söour,. sp.—1. Eftir hvað skeði þetta? 2. Hvaða hátíð var þetta? 3. Hvað var “sauðaliliðið?” 4. Hvað vita inenn um hræriug vatusins? ö. Hvað vita menn ii n lækniskraft þessarar laugar? fi. Hvers konar veiki getur það hafa verið, Sem maðurinn þjáðist af? 7. Hvers konar “sæng” hefur það verið, sem liinn sjúki átti að taka? 8. Því settu Gyðingarnir út á, að Jesús framkvæmdi þetta á hvíldardegi? III. ThúkkæÐisi,. sp.—1. llver var hin venjulega skoðun þeirrar tíðar á öllum undarlegum lilutum? 2, llvað leyfir og livað bannar lögmálið að gert sé á hvildar dögum? 3. Iivernig fóru Gyðingarnir vilt í því, að fordæma þetta? 4. Hvað cr. “eilíft llf”? 5. Fyrir hvcrú veitist það? (i. Ilvað cr átt við með |>ví, að )>cir sem iieyri muni lifa? IV. Heimfækii,. 8i*.—1. llvað cr álierzlu-atriðið? 2. Hvers vegna læknast margir ckki af synd sinni? 8. Því ættum vér ætíð að ganga i guðs liús? 4. Ilvaða skylda livílir á oss gagnvart hinum hjálparlausu? ö. llver er afleiðing syndarinnar? (i. Megum vér vera heimtufrekir |>ó vér sóum sjúkir? 7. Ættu iiágindi hinnu aurn stöddu að vcra oss viðhjóðsleg? 8. Ættum vér að neita að trúa og lilýða, þó oss sjálfum 80 að kenna uin eymdina? 9. Hvað er óttalegra en veikindi líkamans? 10. Hvað er oss í lexíunni kent að vdr hljótuin að gera svo vér verðum sáluhólpnir? FKUM8TRVK LEXÍUNNAK. I. Bctesda, -staðurinn, sjúklingarnir, lækning in á þeiin. II. .Icsús, hinu mikli læknir, lians yflrnáttúrlega lækning. III. Skilyrðin fyrir ogafleiðingin af andlegri lækningu. ÁIIEKZLU ATKIIIII).—Margir bíða eftir einhverju undurlcgu að konia fyrir scm leiði )>á til trúar og sáluhjálpar, þar sem )>eir gætu samstundis orðið “heiltr” el' |>cir hlustuðu á Jesú orð og hlýddu |>ví. 8á sem trúir,, er þegar komiun frá dauð- anuin tíl lífsins. “Þín trú hef'ur hjálpað þör.”

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.