Kennarinn - 01.02.1899, Síða 11

Kennarinn - 01.02.1899, Síða 11
—67— SKÝRJNGAR. Nærrl |>ví ár cr licViO frú því utburðir þeir gerðust, som frá var sagtí lexiuuni sið- ast Hversu margt hafði .Jesiís ekki á )>ví ári framkvæmt. Hann liafði safnað að sét' f jölda berisveina og hina' tólf postula hafði liann sent at til að konna líka. ilann liafði fiutt fjallræðuna og inargar aðrar ræður. Marga sjúka lmfði lianu læknað. Tvo úauða liafði liann uppvakið. Jóhannes skírari liafði verið myrtur af Ih'iótlcsi Jesús or á nv staddur í borginni Kapornaum i Galilea. Páskahátíðin or enu narri Fólkið fcr í stórliópum til Jerúsalem. Það fýsirmjög að sjá liinn tindarlega kenni- mann frá Nazaret og fá liann til að hrkna sína sjúku. Daginn áður hafði Jesús mettað mannfjöldann, sem safnast hafði til hans, 5,000 talsins, með flmm brauðum og tveimur smáflskum. Fólkið vildi gera liann að konungi en hann vék )>á á burtu frá )>vi. Hann lót lærisveina sína fava á skipi ytir Geuesaret-vatnið, um kveldið, en sjálfur gekk hann einn upp á fjöllin til að biðjast fyrir. Um nóttina skall á ó- veður mikið og lærisveinarnir, sein í skipinn voru úti á vatninu, urðu mjög ótta- slognir. Þá kom Jesús til þeirra gangaudi á sjónum og hughreysti )>á. Um morg- uninn kom fólkið á eftir yflr um liaflð og varð )>á undrun ).ess mikil, )>egar )>að sá Jesúm þar kominn, )>ví )>að vissi að liann liafði okki farið i skipinu með lærisvein- unum. Jcsús vissi, að fólkið fylgdi sér vegna þess hann hafði inettað )>að með kraftaverkiuu. Voru þessir monn nú komnir til að þakka honum? Skyldu þoir hafa athugað, að liann liafði fætt þá alladaga, )>ó á náttúrlegan hátt væri. Guð hefur kent ossað biðja um vort daglega brauð og ámint oss um að þakka fyrir )>að. Höfum vér þegiðvora fæðu með þakklátum hjörtum við gjáfarann allra góðra blutaY Eu Jesús kom t.il )>ess að gefa mönnunuin eun )>á betri fæðu. Hann fæðir liiua liungruðu sál. Margir menn vilja gjarnan þiggja allar gjaflr guðs þeim til likam- legrar blessunar, en þeir hirða ekki um liinar andlegu gjaflr, sem guð gefur þeim. Eu Jesús segir fólkinu að sækjast um fram alt eftir þessari andlegu fæðu, sem varir til eilífs lifs. Fæðan til eilifs lifs er trú vor á Jesúm Krist og þegar Jesús er spurður hvað sé guðs verk svarar liann, að )>að sé að trúa áþann, sem lninn sendi, Jesúm Krist. Þrátt fyrir )>að, að fólkið liafði horft á kraftaverkið, som Jesús framkvæmdi með brauðunum og flskunum, vilcli )>að )>ó ekki trúa, heldur báðu um teikn upp á )>að, að Josús væri senduraf guði,og )>að sagði uð Móses liefði fætt margfalt fleira fólk í eyðimörkinni moð brauði af hlmnum, Jesús svarar, að það hafl verið guð, sem gaf það brauð en ekki Móses og ekld heldur liafl )>að verið liið alsanna brauð, en nú hafl guð geflö )>eim )>að í Jesú Kristi. Jesús segist vera liiö sanna brauð; brauðið manna, i eyðimörkinni var fyrirmyud hins blessaða lífsins brauðs. Eins og fæðan styrkir líkamann, svo eykur trúin á Iírist liiua andlegu kraftana og tnaður þroskast að kærleika, trúog hlýðui, og hið nýja líf mymlast í sálu manns. I>ó brauðið af hiniiii só guðs gjöf, eignast maður )>að eklci án fyrirhafnar. Til )>ess að eignast Krist og hljóta blessuu hans þurfum vtr dyggilega að hagnýta oss náðarmeðulin. Aldrei á maðiir að færast undan erflöi, )>ví í sveita sins andlitis á tnaður að noyta sins brauðs, en aðal lífsverk vort ætti að vera )>að, sem lýturað liinu andlega og t.rúnui á Jesúm. Að kappkosta að tengjast Ivristi itinilegar í trú og ejsku, er að neyta liinnar sönnu fæðu hins sanna lífs, Ilver sem vill, getur ólceyp- is fengið þessa lífsins fæðu, því lnin er öllum niöiinum jafnan til buða.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.