Kennarinn - 01.02.1899, Síða 12

Kennarinn - 01.02.1899, Síða 12
—08— 4. sd. í fösíu- LcjcUi 12. Murz, 1899. IIINN BLINDI MAÐUR. Jólt. 0:1-8, 13-17. MiNxrsTEXTi:— Mér bernð vinna verk |)Oss, sein mig sendi, meðan dagur er, nótt- in kemur, ).ú enginn getur unnið. (4 v.) Iíæn lieilagi og réttláti guð, sein mannatiua börn eiga að sýna lotningu, sökum |,inna dásamlegu verka, veit oss að geta uiinið )>að verk, sem )uí hefur osí til kallað ineðan dagur er, svo nóttin ekki komi yflr oss óundirbúna, fyrir Jesúm Krist vorn drottinn. Amen. SPURNINGAR. I. Tkxtasi*. 1. Hvern sá Jesús? 2. Ilvað sögðu lærisveinar ltans við hann? 3. Hvað sagði hann við )>á? 4. Hvað sagði hann um sjálfan sig? 5. Ilvað sagðist hann vera heiminum? 6, Hvað gerði hann? 7. Hvað gerði liann við leðjuna? 8. llvað skipaði hann hinum blinda að gera? 9. Ilvað gerði maðurinn? 10. llvaða vitni báru nágrannarnir? 11. Pyrir hverja var liann leiddur? 12. A hvaða degi var kraftaverkið unnið? 13. Hvernig spurðu Farísearnir hinn bliuda? 14. Hverju svaraði hann þeim? II. SögdIí. sr.—1. Hvar var Jesús á ferð? 2. Hvaða aðferð viðhafði hann við )>elta kraftaverk? 3. Var nokkur lækniskraftur fólginn i sjáifri Ieðjuuni? 4. Yiö hafði ltann sýnilega liluti við önnur kraftaverk? ö. Ilvarog hvað var Silóams- laugin? 7. Til hvers voru þessar laugar ætlaðar? 8. Iivernig stóðu Farísear gagnvart Jesú um |>etta leyti? 9. Með hvaða kenningum og atliöfnum hafði liaun móðgað þá? 10. Hvaðgerðu Farísearnir við blinda manninn? III. TrúfhocÐibIí. sp. -1. Hvaða kenning er óbeiulínis fólgin í spurningu læri- sveinanna? 2. Hvað sagði Jesús um |>að atriði? 3. Ilvernig eigum vér að skoða slys og skaða, í )>essu tilliti? 4. Hvernig var guðs vegsemd opinberuð í )>essu kraftaverki? 5. Ilvaða andleg átrif háfði |>að á hinn blindaí 6. llvaða álirif halði hað á Faríseana? Heimfækil. siv--1. Hvert er áherzluatriðið? 2. Ilve nær á að hegna fyrir syndina? 3. Er hegnt fyrir syndir vorar með )>ví að láta )>ær koma fram á öðrum? 4. Var blindni þessa manns lionum til blessunar? 5. Ilvernig getum vér látið livert böl verða oss til blessunar? ö. Er heilsa og velgengni oft vantrúnni til hjálpar? 7. Fæðast menn andlega blindir? 8. Hvernig er )>eim sjónin getln? 9. Undir hverju er)>að komið, eins og með þennan blinda mann? FRUMSTRYK LEXÍUNNAR. I. Kraftaverkið—Tilgangurinn, aðferðin, afieið- ingin. I L Andleg blindni- Orsök hennar, eðli hennar, ástand hins blinda. III. Læ:.uingin—Læknirinu (guð), aðferðin (náðarmeðulin). AIIERZLU ATRIDID. Líkamlega blindur en andlega sjáandi maður er betur farinn, en sá, sem blind'urer andlega en likamlega heilskygn. Jafnvel sjállt heims- ins ljósið getur ekki lýst hinum síðar nefnda. En hversu margir eru ekki andlega, trúarlega blindir! Allir )>eir eru blindir, sem ekki sjá ljós Jesú Krists og ekki láta lians orð og anda lýsa sér og uppljóma sálu sína.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.