Kennarinn - 01.04.1899, Side 2
ast við, að slikt heimili verði vermireitur hinnn fegurstu blóma oy; á J>eim
akri uj>pskeri þjóð og kirkja sín beztu aldini, I>\ í lieimili farnast líka
venjuleaa vel bæði í stundleo um og audleejum efnum. Sá, sem ]>etta ritar,
pekkir heimili, sem lrnnn ávalt telur fyrinnjridar heimili. I>ar báa nú
roskin lijón með mörg efnileg bórn. I>að var stofnað á [>ann hátt, sem nú
segir:
Ung hjón ein íslenzk fluttu fvrir mörgum árum í eina bygð íslendinga
hér í Bandaríkjunnm. i>au námu sér land, J>ar sem J>á var nær engin
bygð. I>au reistu sér bráðabirgða hús, lítið og óvandað, |>ar úti á slött-
unni. I>egar hússgerðinni var lokið, flnttu J>au I ]>að. Hið fyrsta verk
J>eirra á nyja heimilinu var að setjast hvort við annars hlið og syngja í
passíusálmunum, sem ]>au höfðu kornið með heiman l'rá fósturjörð sinni:
“Hjartað bæði og liúsið milt
heimili veri Jesú J>itt;
hjá mér ]>igg hvrld hentuga;
]>ó |>ú komir með krossinn ]>inn,
korn ]>ú blessaður til mín inn,
fagna’ eg pér fegins huga.”
IJér var fengið hið fyrsta skilyrði fyrir farsæld í heimilislrflnu.
Á hi num kristnu heimilum eru börnin skoðuð sem gjaíir guðs. í’oreldr-
arnir skoða ]>au ekki einungis sem shl börn heldur líka sem (/uðs börn. \ ið
]>etta verður foreldrnstaðan peirra enn J>4 p/ðingarmeiri og vandasamari.
I>au eiga að fóstra possi börn fyrir guð föður hér í heiminum og korna þeirrr
á pann veg, sem liggur heirn til guðs á himnum. Heitustu bærrirtrar, sem
hjörtun kunna, eru nú beðnar vflr smábörnunum meðan ]>au enn hvíla,
helguð guði fyrir heilaga skírn.í litltr vöggunni: “Börn mín hjá pérforsjón
linni, frá peim öllunr vanda hritt; láttu stauda á lífsbók pinni líka ]>eirra
nöfn sem nritt.”
Nú proskast börnin,komast á legg og fara að veita hlutunum eftirtekt og
skapa sér liugmyndir uin [>að, sem pau sjá og heyra. f>á er um að gera, að
pað, sem pau fyrst sjáog lieyra, sé kristilegt og gott, pví fyrstu myndirnar,
sem mála sig á barnsálirnar, verða skyrastar og afmást seinast. Nú (>egar
byrjar kristindómsfræðslan, ekki rneð orðuui og útskyringum, lieldur með
eftirdæmi og breytni foreldranna og hinna eldri á heimilinu. Alt parf ]>á
að vera gert í sönnum anda lifandi kristindóms. Börnin purfa þegar að
sjá kristilega breytni. Guðræknisathafnir heimslisins purfa að vera þeim
jafntamar móðurmjólkirini. I>á verður lifandi kristindómur og guðrækni
peim jafnan náttúrlegt og eðlisnauðsyn fyrir ]>au. Fyrstu lexíurnar eru
pannig kendar moð liinum lifandi myndum hversdagslífsins á heimilinu.