Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 3
—91— BíVrnunura ver<3ur Jjanniij skapaður kristilegur umheiinur til að lifa, lirærast og vera í strax frá upphafi vegar. Og jafnan verður puð móðirin, seni öllum öðrum fremur verður að skapa pennan umheirn fyrir barnið. I>ví er svo fyrirkomið af náttúrunnar hendi, að móðiritr er nánar tengd barninu en nokkur önnur mannleg vera. Hún kemst næst pví—svo nálagt ]>ví, að hún getur mótað sálu pess millum handa sinna. !>að er móðiriu, sem blæs hinum lifandi anda trúarmeðvit- uudarinnar fyrst í barnsálina. Betur vér ættum nú í kristninni fleiri mæð- ur llkar peim Onnu, Elízabetu og Evniku, pví pá væru fleiri menu, sem líktust þeim Samúel, Jóhannesi og Tfmóteusi.— Auðvitað er faðirinn ekki undanpeginn ábyrgðinni. Sá faðir, sein ekki lætur sér ant um kristilega uppfræðslu barnsins síns, áei skilið að njóta föðurgleðinnar. Fyrsta skil- yrðið er, að um leið og barnið fyrst vaknar til sjálfsineðvitundar, verði pað vart við pað, að Jesús er virtur og elskaður og honum hlytt á heimilinu. Börnin ]>roskast lítið meir. l>au fara að ganga um og tala. Nú byrjar hin verulega uppfræðsla. Nú er farið að kenna peim /ms orð og við pau er rætt um það, sem einfaldast er og peim skiljanlegast. Hvað á nú að konna peim í kristindóms-áttina? Kenna peim bænir. Strax og börnin fara að mynda Orð og setuingar ætti að kenna peim að nefna nafu hins æðsta og bezta. Strax og ]>au geta lært vísur og vers, ætti að kenna peim liinar fögru bænir og fyrst og freinst “faðir vor" frelsarans. Ekki ætti að sönnu, að kenna þeim svo mikið, að pau preylist á pví—ekki mjög margar né langar bænir, en stuttar og velvaldar. Aldrei raeðan íslenzk móðir tekur barn sitt í fang sér falla slflc bætiarvers úr gildi og pessi: “Vertu, guö faðir, faðir ininu í frelsarans Jesú nafni; hönd pín leiði inig út og inn, svo allri synd ég hafni”. eða petta,sem er dyrast og bezt: “Vak pú, minn Jesú, vak í mér, vaka láttu mig eins í pér; sálin vaki, ]>á sofnar líf, sé hún ætíð í pinni hlff.” Sumir halda pvi, ef til vill, fram, að pyðingarlaust og má ske skaðlegt sé að fylla liuga barnanna með orðum, sem pau ekki skilja, og bænura, sem pau ekki ineta. En pess bor að gæta, að líklega eru börnin fær um að heimfæra og að einhverju leyti skilja andleg efni, fyr en vér, ef til vill, fmyndura oss, og í öðru lagi ætti pað að vera öllum trúuðum mönnum ljóst af eigin reynslu, hvSlíka pyðingu barnabænirnar manns liafa fyrir lffið sSðar

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.