Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 12
—100— Lcxla 14. Maí. 1899. 6. sd. e. páslca. VOli EILTFI ÁRNAÐARMAÐUR. Jóh. 17: 1-0, 9-11, 17, 24. Mintíiktkxti. “Faðtr,'’<!íí viI, :ici i>eir,som )>ú gdi'st múr.sóu lij:i inór, )>:ir semégor, svo )>oir sjái mími dýrð, som )>ú l? ifdc mír; )>vi )>ú elskaðir mig, áður en veröklin var grundvölluð. (24. v.) liuoN, () guð, sem sendir )>iim eingetinn son í lieiminn til :ið endurleysa oss glut- aöa og fyrirdæmda menuaig sem gerðir liann vegsamlegan og liófst liann upp í dýrð- ina til liægri luindar )>íns ináttar á liimnum; liolga oss svo í þíuum sannieika, að vér fáum eilífíoga séð hans dýrð; fyrir Jesúm Krist vorn drottinn. Amen. SPURNINGAK. I. Texta so.- 1. Hvaða orð talaðiJesús? 2. I-Ivaða vald segir liann, að sér sú gofið? 8. Hvað segir liann að sé liið eilífa lííið? 4. Hvað liafði liann gert á jörð- uuni? 5. Hvernig hafði liaun “lolcið verkinu?” 0. Ilvernig hafði )>að tekist? 7. Hvernig sáust ávcxtir þess? 8. Fyrir hverjum biður hann sérstaklega? i). l’ví biður hann einkum fyrir sínuin? 10, livers munu )>oir nú einkum þarfnast? 11. Um hvað oiður lianu þeim til lianda? 12. Hvers mega þeir af lieiminum vænta? 13. Hvað vegar upp á móti því? II. SöGUn. si’. 1. Hvenær og livar var |>essi bæn fluttí 2. llverjir voru með drotni vorum á þeirri stundu? 3. livaða “tíma” á hann við? 4. Hvaða verk var )>að, sem núvar lokið? 5. llvað átti liann enn eftir að líða, áður en hann gengi inn til dýrðarinnar? ö. llve nær, sauikvæmt þessu, byrjar eilíft lif? 7. Bað Kristur nokkurn tíma íyrir hoiminum? 8. A með þessu að»kilja,að luiuualdreihaflgertþað? III. TuúfkœÐisl. si>,. 1. Hvað er dýrð? 2. Hverniger liún öðru vísi eu frægð? 3, Hvað er átt við með “alt liold?” 4. II vað er átt við með “svo mörgum sem þú gafst mér”? 5. Hváð þýðir að -þekkja )>ig”? (i, Hverjir eru ávextir þeirrar þekk- iugar? 7, I hverju er dýrð guðs á jörðunui fólgiu? b. 11 vaða dýrð lmfði sonur- inn “áður en heiinurinn var”? !). Hvernig vegsamast hann l'yrir sína? 10. I hvaða skilningi er Kristur okki lengur í heiminum? 11. llvernig eigum vér að vera eitt oius og faðirinn og sonurinn eru oitt? 12, Hvað or “lieimurinn”, sem liatar þá, sem Krists eru? 13. Því hatar hann þá? 14. Hvað er lielgun? IV. Huimf/Kiul. se. -1. Hvað er áherzlu-atriðið? 2. llvernig ættum vör að geta talað þogar stund vor kemur? 3. Hvern lil'um vér til að vegsama? 4. Hvernig 'getum vér að nokkru levti átt liimneskan fögnuð liér á jörðu? 5. Hverjum eigum vér að kunngera Krists nafn? (5. Hverjum eigum vér að sameinast? 7, Hvernig voi'ðum vérhelgaðir i guðsstitinleika? 8. Hvaða lönguu Krists kemur i ljósí24v.? FKUMSTRVK LEXÍUNNAR.— I. Bæn Jesú fyrir sjálfum sór. II. Bæn tians fyrir postulunum. III, Bæn hans fyrir allri kristninni. ÁHEKZLU-ATKIDID.—Kristur birtist í hoiminum til að opinbera dýrð föðurs- ins með orðum sínum og at'iöfnum, og til að greiðr mönnuuum veg til þossarar guðs dýrðar. Hans heitasta löngun er,að vór monnirnir verðum hluttakandi i eilíi'u dýröinni, þessvegna biður liaun sífelt fyrir oss og er að )>ví leyti eilífur áruaðar maður vor á himnum.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.