Kennarinn - 01.04.1899, Qupperneq 11

Kennarinn - 01.04.1899, Qupperneq 11
—99 — SKÝEINGAR. Bænin. Iiristur or að tala við l.'erisveinasína ura bæuina. Bænin or viðtal sálar- innar við guð. Kristur talaðioftvið la-risveinana uin þetta efni. Haun sýndi þeira fram á, hversu nauðsynleg bænin væri þoim og öllum raönnum. Með dæmi sínu sýudi liaun þörf bænarinnar og blessan hennar. Hann varsjálfur allra manna bæu- rækuastur. Hann baðst fyrir bæði opinberlega og einslega. Oft var hann einn ura nætur á afviknum stöðum á bæn til síns himneska föður. I>egar hann átti í sem raestu stríði, bað liann sera heitast. og bænin var honum “lykill að drottins náð,” því englar af himnum komu og styrktu liann. Ilanu hal'ði,skömrau eftir að lærisvein- arnir gengu houum á hönd, kent þeim að biðja, og nú við burtför sína úr heiminum talnr hann við þá enn um bænina, svo þeir skuli verða öruggir og staðfastir í bæn- inni eftir að hann skilurvið )>á. Bjín f .insfr nakni. Hingað til höfðu lærisveinarnir einkis beðið í jesú nafni. Þeir höfðu beðið guð að lieyra bænir sínar sökum lians mlskunsemdar, en ekki fyrir sakir Jesú Krists. En liáðan af eiga bænir þeirra að koma fyrir föðurinn fyr- ir hinn oina meðalgangara milli guðs og inanna, Jesúm Krist. Þeir eiga að biðja fyrir sakir lians. sem leið og dó fyrir þá. Þeir eiga að biðja í því nafni, sem géíið er meðal manna þeitn til sáluhjálpar. Faðirinn mun ei synja þeiin bænlieyrslu, sem Kristun dó fyrir. Strax og faðirinn heyrir bænina framborna í nafni síns elskulega sonar, flýtir hann sér að veita bænheyrslu vegna sonarins. Þetta er sú bæn, sem gildi hefur fyrir guði lia n í Jesú nafni. En sú stund var enn ekki komin, að lærisveinarnir væru undir |>að búnir að dýrka guð og tilbiðja í Jesú nafni. Fyrst |>arf að segja þeim uákvæmlega frá föðurnuin. Fyrst þurt'a þeir að vera fiillkomloga gróðursettir og staðfestir í trúuni á það, að Jesús sé frá guði kominn, Fyrst þúrfa |>eir fullkomlega að skilja hvers vegna aö Jesús er “frelsari” og liveruig hann “frelsaði sitt fólk frá þess syndum.” I einu orði, þeir þurfa fyrat að skilja og ineta, hven mrjna guð hefur hátt upphaflð hann og gelið hónum tign, sem allri tign er æðri, svo fyrir Jesú nafniskuli öll kné reýgja sig, og iiver tunga viðurkeuna, að Jesús Kristur er drottinn guði föður til dýrðar. fEftir krossfeBting.hans og greftrun; rftir upprisu lians og liimnaför; eftir að sann- leikans andi hafði komiö yflr þá og kent þeim alt um Jesúin; fyrst áþeiin úegi voru þeir þess umkomnir að biðja til guðs í Jesú nafni og liljóta fullkomna bænhej’rslu. Og þá var ei lengur naiiðsynlegt að tala við |>ii íorðskviðum, þ. e. með samlíkingar- fulluin orðatiltækjuin, heldiir lciddi andinn |>á í allan sannleika fullkomimiar opin- berunar. Friddu ouds fyiuii .msfi.M KiusT. Kristur sagðist tala þetta svo hans lærisveinar liefðii frið. llánn liét oss öllurn, sem í heiminuin liöfum ófrið og raætum hörmung- uin, að gefa oss/i w). Ilörmungarnar eru aldrei svo rniklar, að vér láuin þær ekki borið.. Heiiimriiin.með allar sínar syudir, girndir, gjálífi, freistingar, sorgir, kvalir, sjúkdóm og dauða, er sigraður. Þá baráttan steudur sein hæst, getum vér veriö öruggir. Krlstur, liinii upprieni, dýrðlegi freisari.hefur sigrað heiminn og gelið oss sigiiriun, Friðut er liaus dýrmæta arfleifð. Allri baráttu er bráðuin lokið. Ilin sterka trú er alt.sigrandi, “og vor trú liefur sigrað heiminu.” Friður guðs, sem æðri er öllum skiluingi, heldur vorum hjörtum og hugsunum stöðulega við Jesúm Krist, svo hjört.u vor skelfast ekki né hræðast, livað, sem fyrir kemur.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.