Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 10
—98— Lexki 7. Mní, 1899• 5. sd. e. páska. AÐ BlfíJA Á ÞEIM DEGI. Jóh 16:22-33. MrsNlBTBXTi.—“Og á þí'im degi munuð )>ér mig einkis spyrja. Sannlega, sannlega segi ég yð.ir,liví;rs )>ér biðjið föðuriuuí míuu nafni, )>að mun hann veitayður.”(23v.) Bæn.—A.lmáttugi guð, faðir drottins vors Jesú Krists, sem útgenginn er fráþér og til þín aftur kominn, vör biðjum í liaus nafni, að vörekki verðum yiirgefnir í liörm ungum lífsins, en að vér fáum meðtekið heilagan anda og lians frið, svo lögnuður vor verði fullkominn, )>ínu uafni t.il dýrðar. Amcn. SPUliNINGAK. I. Texta 81>. 1. Iiveru munu þeir biðja á þeim degi? 2. Hverju er þeim heitið, sem biðja í Jesú nafni? 3, Hvernig liafði hanu kent þeim liingað til? 4. Hvernig átti það hér eftir að verða? 5. Hvers vegna segir lmnn að faðirinn elski þá? G. Ilvaðan hafði sonurinn komið og livert fór hann? 7. llverju svöruðu lærisveiu- arnir upp á þetta? 8. Um hvað fullvissaði )>etta þá? 9. Ilvað sagði Jesús? 10. Hvað átti svo bráðlega að eiga sör stað? 11. Því lét hann þó ekki hugfallast? 12. Því liafði hann sagt þeim alt þetta fyrir fram? II Síhhjl. si*.—1. Um hvaða dag er Jesúa hér að tala? 2. Ilvað eru “orðskviðir?” 3. llvaða sýnishorn af slíkum “orðskviðum” er að finna í kapítulunum næstum á undan? 4. Hvar hefur Jóhannes í guðspjalli sínu talað um komu sonarins fráföð- urnum? 5, ílvenær tvístruðust lærisveinarnir slnn 1 hvora áttina? G. Hvað færði þeim aftur frið í houum? 7 Hvaða hörmungar þoldu þeir í helminum? 8. Voru þeir samt ófarsælir þessvegna? III. TkúfkæÐisi,. si>,—1, Eigum vér að gera bænir vorar til Krists, eða ekki? 2. Hverjir geta beðið í hans nafni? 3. Um hvaða hluti inunu þeir menn biðja? 4. Við hverja er nauðsynlegt að tala í ■•orðskviðum”? 5. Þvi var það ekki nauðsyu- legt eftir hvítasunnuna? G. lír nauðsynlegtfyrir oss að heyra orðið í “orðskviðum”? 7. Ilvað er bæuin? 8. Þvi ættum vér að biðju, og því hljótum vér að biðja ef vér elsktim föðurinn? 9. Trúðu lærisveinaruirþrátt fyrir )>að, að þeir yflrgáfu hann og flýða? 10. Því skyl li )>að hughreystaoss, að ICristur hefur sigrað heiminn? 11. Hvað er að “sigra lieiminn”? IV. Heimfæiui.. se. -1. llvert er áherzlu-atriðið? 2. Ilefur þú heimild til að brúka Jesú nafn í bæn? 3. Því? 4. Hvernigstyrkirþað mann að biðjaguð iðulega? 5. Því getur Kristur ekki talað skýrar til vor í biblíunni? G. Höfum vór leyfl til að taka þátt í nokkurri bænagerð, sem eklci tekur tillll til Krists? 7. Getum vör þi staðið i þaim fál'igu n, þ tr sain bæuir eru um liöud hufðar án Jesú nafus? 8, í liverju gerum vér oss seka með )>ví? FRUA18TKYK LEKÍUNNAR.—I. Bænin, hvernig Kristur bað, hvernig liann kendi að biðju. II. Kænin í Jesú uafni, liverjir þannig get.a beðið. III. Friður guðs, sein veitist fyrir staðfastatrú og bæn í Jesú nafni. AIIERZLU-ATRIHID.—Vér eigum að vera guðs börn, og tjá honum allar þarflr vorar með iiillu trú irtrausti, og þegar vér erum ofsóttir og reyudir í heiiniiiuin, eig- iun vér ekki að láta hugfallast, en stríða með Ijörfuug og von. Og þetta sambaiid vort við föðurinn er fyrir Josúm Krist og án h.tiid er |>að ómögulegt.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.