Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 5
—93 barnanna undir formlega inntbku í liina synilegu kirkju meö formingunni. Sá undirbfmingur verður liér ræddur einungis hvað snertir heimilisfræðsl- una. Rétt áðan sögðum vér, að vér álitum sjálfsagt, að kenna börnunum fræðin mjög ungum og vonja [>au á að hafa |>iiu um hönd iðulega í mörg ár. \ ið J>ett;i bætast svo útskyringar fræðanna í kverinu, sem börnin eru víðast látin læra utanbtikar. Retta nám ætti ekki að vera látið fara fram í flaustri sama veturinn og börnin eru fermd, eins og alt of-oft á sér stað. Sllkur lærdómur er venjulega mjög J>yðingarlítill. Miklu réttara er að láta börnin vera að srná læra og smá bæta við sig kristilogri J>ekkingu ár frá ári um fleiri ár. A J>ann hátt ]>arf heldur aldrei :iö of[>reyta börnin né koma inn hjá þeim kvíða fyrir hinu stranga eríiði fermingarundirbúnings- ins. Öllum ætti að vera ljóst, hve miklu skynsamlegri slík aðferð sö og samkvæmari iillri annarskouar kenslu, heldur en sú aðferð semoftast er við- liöfð: að taka biirnið, ]>ogar J>iið er.komið að fermingaraldri burt fráalj>yðu- skólanum einn vetur, setja |>aö á jiínubekkinn og reka ]>að áfram nauðugt viljugt unz ]>að getur liaft uj>|> greinir og kaíla kversins sem ]>ulur. Engan veginn or ullur undirbúningurinn undir ferminguna fólginn I J>ví að kenna börnunum kverið sitt. Hann er engu síður fólginn í,að börnun- um sé kent að lesa biblíuna sjálfa, svo J>au verði biblíufróð, ekki fyrir J>að, sem |>au læra utanbókar um biblíuna, heldur J>að, sem J>eim hefur verið s^nt í biblíunni sjálfri, Dau ættu að vera vanin á að lesa daglega í nyja testamentinu, svo [>nu verði í sannleika uj>j>lyst í guðs oröi og um leið helguð fyrir kraft |>ess. ()g enn meir. Heima á börnunum að vera kent hin helztu undirstöðuatriði guðsdyrkunarinnar. Foreldrarnir ættu að koma ]>eim til ]>ekkingar á helgidögum og helgiathöfnum kirkju vorrar. Börn- in ættu að vera foreldrunum sainferða til kirkjunnar, sitja J>ar hjá J>eim, og strax og [>au verða J>ess umkorain aö læra að fylgja með í guðsþjónustunni. Foreldrarnir eiga að láta börnin liorfa á bókina hjá sér og venja þau á lilut- töku í hinni helgu guðs|>jónastu. Líka ættu ungmennin hoima að vera, vanin á að lesa hin kirkjulegu rit, einkum þau.sem æskulyðnum eru ætluð, svo J>an venjist á að fylgja með og taka ]>átt í starfsemi kirkjunnar, sem fyrst. Þegar börnin svo, [>roskuð að skilningi og upjifrædd af foreldrun- um, koma til prestsins, 14-1(5 ára gömul. geta þau liaft verulegt gagn af viðleitni hans. En jiresturinn á heimting á J>ví, að börnin, sem til lians eru send til undirbúnings undir staðfestinguna, séu |>egar búin að læra barnalærdómirm allan og hafi [>au þekking'ar skilyrði, sem nauðsynleg eru til þess þau geti fært sér í nytfræðslu lians. Af öllu þessu sést að vér leggjutn hina mestu áherzlu á hoimilisfræðsl- una, og skoðum ]>;ið sjálfsagða skyldu liinna kristnu foreldra iið vinna að henni eins og [>ví, sem er mest um að gera af öllum hlutnm 5 heiminum.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.