Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 7
—95 ur jafnmikla þyðin<ru. Þef>ar viö erura að búaokkur undir ferrainguna, er okkur kent að pekkja liið insta eðli Jesú Krists. Okkur er J>ar sýnd full- komnunar íraynd mannsins. IJið flekklausa líferni Jesú Krists er okkur synt og við íimint um að leggja [>að til grundvallar fyrir lífs-broytni okkar. Og ]>egar við íhugum allan þann kærleika ögmannúð, alt ]>að réttlæti og sjúlfstæði, sem auðkendi líf Jesú Krists, fyllast hjiirtu okkar lcingun til að verða eins. Alt liið bezta í okkur tínnur til skyldleika inilli sín og Jesú. Við skoðuin Jesú sein eldra bróður okkar og tökum hann okkur til fyrir- myndar í öllu. Presturinn sagði okkur líka að við gætum ekki líkst Josú nema við endurfæddumst í andlegu lííi okkar fyrir kraft guðs anda. Hann talaði Iengi við okkur um.J>að, sem Jesús sagði við Nikódemus og áminti okkur svo um að biðja okkar himneska föður, að efla hið nyja líf, sem byrj- aði í sálum okkar |>egar við vorum skírð. Af Jjessu sér Jiú, að hér hefur ekki verið uin J>að að ræða, að J>ylja utan að lærðar J>ulur, heldur um [>á lífsspeki, sem gildi hefur fyrir alt. lítíð; ]>ví ef við [>ekkjum Jesúm Krist, Hkjurnst honum og breytum eftir [>eiin lífs-reglum, sem hann kendi, J>á getum viö orðið giiðir og réttlátir menn og u|)pbyggilogir fyrir mannfélagið. Jón: En hvað átti svo ]>essi ferming að |>/ða? Var ekki nóg, að [>ið lærðuð J>etta án ]>ess ]>ið ]>yrftuð að afleggja eiða og gera skuldbindingar fyrir alt lítíð? Árni: Hað er nú naumast rétt af J>ér að kalla fermingarheitið “eið”, [>ví á sarna liátt væru öll okkar loforð við sjálfa okkur og guð, um að bæta ráð okkar, afleggja hið illa og hl/ða guði,eiðar. En fermingin er í ]>ví fólgin, að við ungmennin, sein komin erum til trúar á Jesúm Krist og linnum ein- læga löngun til að lifa honuiu og tilheyra lionum, vottum J>etta opinber- lega í álieyrn J>eirra inanna, sem ]>egar eru koiunir í ]>ann félagsskap, sem gerir líf og kenningu Jesú Krists að grundvallar-atriði lífsins. Og égget sagt J>er ]>að, vinurminn, að okkur sjálfum er ]>að mest gleðiefnið að mega gera ]>otta. Með J>essari athöfn erum við svo tekin inn i bræðrafélag krist- inna manna. Og ég get sagt ]>ér ]>að, að J>á htf ég lifað sælasta stund á æíi minni, J>egar ég vottaði frelsara minum trú mína. Jón: En segðu mór J>á í hverju fermingarheitið ]>itt er fólgið? Árni: Hað var fólgið í |>ví, að ég hét guði ininum, að ég skyldi “alt til miiinar dauðastundar” forðast hið illa í heiminum, hverju nafni sem ]>að nefnist, on í trú á guð föður, sou og heilagan anda og með hjálp guðs orðs og sakrainenta, sækjastóftir liinu góða og lifa hroinu og flekklausu líferni hér í heimi, með fulíri von og vissu uin betra líf eftir daiiðann. Jón: Og ætlar ]>ú að reyna að standa við |>etta heit? Arni: Já, með guðs lijálp. l>egar að unnu heitinu að ég kraup niður við altarisgráturnar og presturinn lagði hendur yflr inig og blcssaði mig ( umboði Jesú Krists, fann ég lil nærveru guðs anda, og í [>eirri von, að ég aldrei brjóti hans náð af mér, ætla ég að lifa og deyj)i sem kristinn tnaður.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.