Kennarinn - 01.04.1899, Page 16

Kennarinn - 01.04.1899, Page 16
—104— SANNMÆLJ. Kærleikunnn liiunar sig astíð sjúlfur, og geldurávalt góð luun, Vonin er atafur manns aö morui, en livila að kveldi. Ef vér hugsum mikið um bresti sjúlfra vor, hugsum vér lítið um bresti aunara. Haturvondra manna er góðs manns nesítu meðtnæli. I’að eru lijartasúrin ú jörðu, sem snúahugum vorum til himinsins. Vitrir mennvakta síuar eigin liugsanir, heimskir meun annara athafnir. Sú dagur, sem liyrjar með bæn, endar með þakkargerð. 8umt fólk lætur sér svo ant um trúarbrögð núgranna sinna, að þaö vanrækir sín eigin trúarbrögð. Heimurinu eiskar þig fyrir það gttgn, sem liann getur uaft af þór; Iíristur fyrir það gott, sein hanu fær gert |>ér, I>ú getur ei sigrað í stríöinu hið ytra, fyr en )>ú liefur samið frið við guð liið innra í lija rta )>ínu. , þ’INNIJ) NÝ IIE1.MII>!. Til þess að auka innflutning og géfa þeim, sem þess æskja, tækifæri til að ferðas- um’norðvestur landið til að leita að nýjum iteimilum, hofur Nurthern Pacifir jdrn- bravtin sett uiður fargjald til nær allra staða vestau við Aitkin og Little Falls í Minnesota. Afslúttur þessi nemur liór um liil helmtng vamtlegs fargjalds, hvort sem er aðra eða báðar leiðir. Farseðlar báðar lciðireru giidandi 21 daga og ermönnum heimilt að stansa ú ferðinui þegar meiin vilja. Farseðlar aðra leið gilda fyrir áfram- lialdandi ferð, nema livað leyft verður aö nema staðar vestau við Spokano. Þetta gefur þeim. sem vestur vilja ferðast, ágætt tækiræri til að skoða Minnesota Nortli Dakota (ásamt Rauðúr-dalnum) og Manitoba; eiiinig Veilowstone, Gallatin. Bitter Iioot og Clark Fork dalina í M i.itana;1 liiu frægu Lewiston héruð i Idaho; Palouse, Colville, Yakina og Walla Walla daliua og Big Beud landið í Washingtou; og Puget Sound, Gray’s liarbor, Columbia og Willamette River dalina og kyrrahafs- ströndina í vestur Washington og Oregon. Hringferðir þessar byrja ú eftirfylgjauJi döguin: 4. og 18. apríl, 2. og 1(1. Maí,1899. Skrifið eftir upplýsingum til Geo. I). Rogers, I).PA.., N.P.Ry. St. Paul, Minn„ eða Chas. S. Fee. Gen. Pass. agent, St. Paul, Minn. “SAMEININGIN", minaðarrP til stuðni'igs kirkju og kristindéimi íslending i, gel'ið út af liinu ev. lút. kirkjufjel. ísl í Vesturheimi. Verð $1.00úrg.: greiðist fyrir- lram. Útgáfunefud: Jón Biiirinson (ritstj.i, Friðrik .J. Bergmann, Jón A. Blöudai, lijörn B. Jónsson, Jónas ASigurðsou. Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður “Sam.” í Miunesota “VERliI LJÓSI”, múuaðarrit fyrir kristindóm og kristilegah fróðleik. Geflð út I Iíeykjavík af prestaskólakenuara Jóni Ilelgasyni, séra Sigurði P. Sívertsen og kandidat Ilaraldi Níelssyni. Kostar 60 cts. árg. í Ameriku. Ritstjóri “Kennar ans” er útsölumaður blaðsins í Minuesota. “KENNARINN”.- Official Sunday Scliool paper of the Icelandie Lutheran Churcli in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; assoeiate editor, J. A. Sigurðsson, Akra, N.D. Published montlily nt Miuneota, Minn. by 8. Tli. Westdal. Entered at the post-offiee at Minneota as second-class matter.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.