Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 14
102— Lexla 21. Maí, 1899. Hvíiasunnud. HLUTVERK HEILAGS ANDA. Jóli. 16:5-17. Minnistrxti. -T>:ið or yður t;il góðs, að ég fari héðan; |»ví fari ég ekki mun lmgg- ariun ekki koma til yðar, eu þegar ég er farinn, muu eg senda hann til yðar. (7. v.) B/kn. - O guð, sem kendir lijuitum þíns trúfasta lýðs, mcð J>ví að upplýsa þau með heilöguin anda, gef oss fyrir þann sama anda réttann skilning á öllum lilutum, svo vér gleðjumst fyrir lians liuggun í líli og dauða, fyrir drottinn vorn Jesúm Krist. Ainen. SPURNINGAK. I. Texta sr,- -Hvert segist Kristur muni fara? 2. llvað liafði það i för með sér? 3, Því áttu þeir ekki að syrgja? 4. Því var það nauðsynlegt? 5. Hvað á huggarinn að gera fyrii þá? 6. l'ví sannfæra um synd? 7. Þú um réttlæti? 8. Því um dóm? 9. Því talar Jesús ekki frekar um þetta? 10. Mundu þcir nokkurn tíma fræöast um þessa mörgu liluti? 11. Því geta þeir reitt sig á það, sem liuggarinn segir þeiin? 12. Hvað mun liann vitna um Jesúin Ivrist og hvers vegua? 13. Ilversu nálægir voru þessir viðburðir? 14. Ilvernig sýndu lærisveinarnir uiidrun sína? II Sögijl. sp.—1. Hver cr huggarinu? 2. Með hváða nöfnum er hann nefndur í ritningunni? 3. Hvað er oss kent um liann í trúarjátningunni og barnalærdómin- um? 4, Hvernig kemur liann fyrst til vor, þá vér erum teknir í samfélag kristilegr- ar kirkju í skírninni? 5. Með livaða mcðiilum viimur hann aðallega náðarverk sitt? 6. Hve nær var heilagur andi í sérstökum skilningi getiun lærisveinunum? 7. Hvaða tákn voru )>ví samfara? 8. Hvaða yflrnáttúrlcgur kraftur veittist þeim fyrir heilagan anda? 9. Hvernig kom nærvera lians í Ijós meðal trúaðra í postula kirkjunni? 10. Hvernig verðuni vér varir við lians nærvcru meðal vor? III. TkúfhæÐisi,. si*. -—1. Hvað cr aðallega embætti audaiis? 2. Hvernig var hann í spámönnunum til forna? 8. Hvernig var liann ineð liófundum ritningarinn- ar? 4. Hvernig hefur hann komið fram í trú vorri? 5. Hvernig hafa sakramentin fvrir hann slna tihetluðu blessun fyrir oss? (i. Ilvað vitnar liami að syndin sé? 7. Ilvað sýnir hann oss viðvíkjandi réttlætinu,! sambandi við Jesúm Krist? 8. Hvernig sýnir hann að höfðingi þessa lieims sé dæmdur? IV, IIeimfæril. sp.—1. I-Ivað lieitir þessi drottins dagur? 2. Því er hann kallað- ur það? 3. Hvert cr álierzlu-atriðið í da: ? 4. Ilcfur )>ú nokkurn tíma spurt sjálf- an þig að “livert fer þú á lífslcið þinni”? ö. Þvi tckur guð ástviui vora til sín? (i. Ilvar getum vér fundið sannlcikunn, sem andinn leiðir oss í? 7. I Ivernig leitast heilagur andi við aö hafa áhrif á sálirvorar? FRUM8TRYK LEXÍUNNAR.—I. Koma heilags anda ylir postulana. — Stór- merkin, afleiðingin. II. íleilags anda íbúð í kirkju. III. Verkanir heilags anda í sálum trúaðra.—Köllun, upplýsing, endurfæðing, helgun. __________ ÁHERZLU ATRIDII).—Þó frolsarinn sé ckki lcngur sýnilcga uærverandi hór á jörðu, þá liefur heilagur andi fært oss meir en )>eir liöfðu, sem frelsarinn umgekst í h ildiuu, Hann leiðir oss til iðruuar og trúar, og helgar oss í sannleikanuin.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.