Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.04.1899, Blaðsíða 4
—02— meir. r>að erii hinar ghinlu bænir. sem vér lærðum fyrst, sem nú ireru (iss viðkvæmastn, og marg'ar maðnr hefur frelsast frá sálarglijtun fyrir ondur- minningu peirra bæini, sem hann num við brjóst siunar móður. Svo stáljiast börnin nokkuð meir. Nú Jnirf að fara að kenna J>oim guðs lieilngn orð, strnx og Jjiiu getn dálítið lesið. En áðuren furið er boinlínis nð látn Junu lesu í ritningunni, væri Juið hin mestn hjálp þeimtil skilnings að syna Jueiin fagrar og velgerðar biblíumvndir. Börn Jurejtast aldrei á að skoða myndir og láta skyru ]>ær fyrir sér. A hverju heimili ætti uð vera safn af biblíumyndum og um leið og buinunum eru s/ndur ]>ær, J>á sé Jueim sagðar sögurnar um hina helgu menn og viðburði, setn myndirnar eru af. Börnunum leiðast aldrei sögurnar nf Móses, Jósef, Davíð, Daníel, og um fram alt af honum,sem þótti svo vænt um smábörnin, og gerði und- arlegu kruftaverkin í Gyðingalandi, frelsaranum sjálfum. Á engan hátt verða höfuðpersónur hinnar helgu siigu gerðar börnunnm eins innilegar og frelsarinn eins kær, oins og með þessu einfaldu samtali foreldranna við börnin. Af Jiessu læra J>au strux uð elsku ög virða hið göfuga og góða, sem hvergi kemur eins glögt frani, eins og í hinni helgu sögu. Eftir Jietta vorða ]>au líka svo langt um fúsari til fullkomnaru biblíunáms. Nú er burnið koinið á Jiiinn iildur,að Jiuð fer nð gnngu á sunnudagsskól- ann. Hér á ei að ræða um uám Jiess Jiiir, en að oins livað snertir liluttöku heimilisins í því námi. 011 sunnudagsskólagangan verður Jiyðingurlítil nema svo að eins, nð heimilið styðji uð núminu. J>uð er skylda foreldranna að kenna börnunuin suunudagóskóla-lexíuna heima, tala oftlega við börn- in um J>að,sem J>au eiga að læra og vera með lífi ogsál með í verkinu. Deg- ar börnin koma heim úr skólanuin, aitti strux að tala litla stund við ]>au um ]>að, sem }>ar liefur frajn furið, Börnunum erhin niesta ánægja af J>ví og J>au liafa hið mesta yndi af að segju frá öllu, sein ]>au hafa heyrt og séð. Svo er eitt atriði enn. Vér álítum eiukar vel til fallið að byrja snomma á J>ví að látu börnin Iæra fræðin. liér er ei verið að tiiln um “kverið” alt, lieldur einungis um hin stuttu ón snildarlegu fræði Lúters. Vér ætlurn, að ágætt væri að látu bfirnín áttn til tíu ára gömul nemu fræðin. Ensvoeiga þau ekki að veru börnunum tómar dauðar J>ulur, heldur lifundi sannleikur, sem brennir sig inn í sálir ]>eirra. Fræðin eru ]>ess eðlis og til ]>ess ujjp- haflega sainin, að þau séu liöfð um hönd lielzt daglegaá lieimilunum. Yngri og eldri eiga að liafa ]>au yíir og J>au eiga að vera manni daglegur leiðar- vísir í kristilegu llferni. Börnunum ásnemma að lærast, nð j>etta er kjarni guðs opinberunar, sein hver kristinn maður á að eiga og varðveila og stjórnast af. Þetta færir oss svo loks að liinu síðastn utriði J>essa máls: undirbúning

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.