Ný kristileg smárit - 01.06.1894, Blaðsíða 10
66
»Ertu nú búinn að jafna þig, Viili litli? Segðu
mjer nú um fuglshreiðrið, en segðu um fram allt
satt, því að lýgin er hiu allra-ljótasta synd og
ssyndin er þjóðauna skömm« eius og stendur skrif-
að hjá.—Hvar steudur það skrifað, 'Villi?«
#í Salómons Orðskviðum 14. kapítula 34. versi,
sagði drengurinn viðstöðulaust; hann var búinn að
fá málið aptur.
»Vel svarað, drengur minn, en hvað segirðu þá
Um fuglshreiðriða.
»Hún Elísabet konan hans Ritchie, hún missti
litla fuglinn sinn hjer um daginn, hann dó úr
•einhverju, og hún Elísabet er alltaf við rúmið og
hún tók svo nærri sjer að missa fuglinn sinn, að
jeg lofaði henni að útvega henni unga í staðinn.
Og jeg vissi af einu steindepilshreiðri úti í tópt-
inni með 4 ungurn, og jeg beið þangað til ungarn-
ir voru orðnir nærri því fleygir, og nú get jeg ekki
beðið lengur, því að þeir voru farnir að fara út úr
hreiðrinu, og þess vegna tók jeg einn ungann áðan,
bara einn ungann, fallegasta ungann, af þvíaðhenni
Elísabet er svo illt, en þá kom hún amma mín að
mjer, og tók af mjer ungann, og jeg veit ekki
hvort haun finnur aptur hana mömmu sína. Og
jeg fekk ekki að segja eittjorð, hún amrna mín
dró mig hingað. Jeg hjelt ekki að það væri synd
að taka einn unga, bara einn, þegar henni Elísa-
bet var svona illt. Æ, reyuið þjer nú, góði skóla-
meistari að tala við hana örninu mína, svo að hún
verði ekki slæm við mig alla vikuna«.
»Segðu nú ekki lengur, Villi minn, jeg sje að
þú ert ekki að skrökva, og að þjer hefir ekki geng-