Ný kristileg smárit - 01.06.1894, Page 13
69
það þegar hjer á jörðunni. Jeg finn yður innan
skammsi.
Skólaraeistarinn varð svo forviða, að hanu kona
engu orði upp, og ókunni maðurinn hvarf honum
brátt sýnum. Hanu hugsaði urn þennan atburð
stuudarkorn, en svo sleppti hauu því frá sjer, það
var ekki mikið að byggja á slíkt. Hann fór að
búa sig undir seinni messugjörðina, og síðari hluta
dagsins vitjaði hann sjúkra og bágstaddra manna
í söfuuðinum aðvauda sínum, og kom heimþreyttur
um kvöldið, gekk til hvílu og fal Guði í bænum
sínum sjálfan sig og vini sína og gleymdi heldur
ekki að minnast ókunua mannsins, sem hafði ver-
ið svo vingjarnlegur við hann, og honum sofnað-
ist rótt og hann vaknaði næsta dag, hresstur á
sál og líkama, til vinnu sinnar, og hugsaði ekki
frekar um það sem fyrir hafði komið.
það var liðin full vika. Skólameistarinn hafði
sjálfur bætt skóna sína eptir föngum, og gömlu
sokkarnir höfðu enn eiuu sinni orðið að fara til
kirkjunnar, og enginn hafði hnaykslast á þeim,
það var komið að skólatímauum og þrösturinn
söng i búrinu síuu. þá var riðið hart að húsinu,
og pÓBturiun rjetti Btórt brjef inn um gluggann,
og kallaði inn, að það væri borgað undir það og
kvaddi. Friedefeld var ekki vauur að fá brjef,
sízt svona stór, hann velti því fyrir sjór á alla
vegu, það var nafnið hans utan á, það var ekki
um að villast, en hvað stóð þarna? — »Fyrverandi«
skólakennari Lebrecht Eriedefeld í Bernsdorf.
Hanu sneri brjefinu við; það var fyrir því innsigli
yfirmauna hans.
•Fyrverandi skólakeunari«, sagði hann gremju-
lega. »Á nú að reka mig burt lijeðan? Dugí jeg
ekki lengur handa þeim ? Mínir sálar og líkams-
kraptar eru þó óveiklaðir, það jeg get fundið.
Hárið er grátt, en sálin er enn þá ung. »Fyrver-
andi« stendur framan á og embættisinnsigli er