Ný kristileg smárit - 01.06.1894, Blaðsíða 15
71
Friedefeld tók annað blaðið og las; hendur hana
skulfu eigi minna en í fyrra skiptið, en svipurinn
varð annar, hann gat varla komið upp orði fyrir
óumræðilegri gleði: »Hvað sje jeg? —Er það til
mín? — A jeg að fá að leika á organiðí Jóhannes-.
arkirkjunni í höfuðstaðnum, stærsta og hljómfeg-
ursta organið i öllu landinu? — Jeg, hjerua frá
sveitarkirkjunni, verð aðstoðarorganisti við eina
höfuðkirkju landsius, með 800 króna launum. —
þ>að er þó ekki verið að leika á gamla manninn ?«
»það er fjarri þv/, sagði ókunni maðurinn, en
þjer eigið eptir að lesa þriðja skjalið«.
Friedefeld tók það og las, og geðshræring hans
varð svo mikil að aptur komu tár í augu honum :
•’þetta er of mikið, allt of mikið. — Himneski fað-
ir, jeg er óverðugur slikrar náðar. — Að jeg, jeg
gamli skólakennariun í smáþorpinu, sem varla á
sokka eða skó, jeg er settur yfir barnaskóla í höf-
uðstaðnum með 1600 króna launum á ári. — Er
þetta ekki allt saman draumur?#
»Nei, minn kæri skólastjóri og organisti. |>jer
eruð glaðvakandi, þjer hafið í höndum veitinguna
frá liinum rjettu yfirvöldum og þjer sjáið að það
er yðar rjetta nafn. Jeg samfagnayður af hjarta,
og Guð farsæli yðity’ í yðar nýja verkahring.
»Lofa þú Drottin sála mín«, sagði skólameistar-
inn, og eptir nokkra þögn vjek liann sjer að að-
komumanni og spurði hann: En hvernig hefi jeg
verðskuldað þetta í minni lítilmótlegu stöðu?«
»Minnist þjer, kæri vin, orðanna í líkingu frels-
ara vors: »Vel hefir þú gjört, þú góði og trúlyndi
þjónn, þú varst trúr yfir litlu, nú mun eg setja þig
yfir mikið; gakk inn í fögnuð herra þíns««.
Skólameistarinn minntist orðanna, sem hann
heyrði ókunna manninn mæla út um gluggann,
hvessti á hann augun og mælti:
»Hver eruð þjer anDars, herra mínu«?
»þjer þekkið mig ekki, en þjer kannist við nafn
mitt«, og hann nefudi sig; það var hinn nývígði