Ný kristileg smárit - 01.06.1894, Side 16
72
faiskup í höfuðstaðnum. »Bitt mitt fyrsta embætt-
isverk var að skipa yfirkenuara við barnaskólann,
sem þjer takið nú við. Jeg leitaði hátt og lágt,
en mjer líkaði enginn. Jeg hafði heyrt yðar að
góðu getið, en bjóst þó eigi við að þjer væruð
maðurinn. Jeg kom í kirkjuna til þess að hlusta
þar, öllum óþekktur, á prestinn, og söngur yðar
fjell mjer svo vel; jeg kynntist yður síðan í skólan-
um, og varð þar að övörum sjónar- og heyrnar-
vottur að fieiru, eu þjer óskuðuð. Hjá yður faun
jeg sannan guðsótta, sjálfsafneitun og auðmýkt og
skyldurækni, sem eigi lítur á laun, og jeg sagði
við sjálfan mig: »þarna er maðurinn#. það atvik-
aðist þá svo um leið, að það vantaði aðstoðarorgan-
ista við kírkjuna, og átti jeg þátt í því, að yður var
falið það embætti. En þalckið þjer mjer eigi þetta.
|>að er yðar eigið dygga og langa starf, sem nú
fær sína umbun«.
Biskupinn og skólakeunariun tókust í hendur,
og báðir voru votir um hvarma og gamli Briede-
feld mælti:
»Lofa þú Drottin, sála mín, og allt hvað í mjer
er, hans heilaga nafn«:::
Og litli skógarþrösturinn byrjaði gamla lagið sitt:
»Á hondur fel þú honum«.
*) Dav. a 103, 1.
Kirkjublaöiö,
mánaöarrit
handa íslenzhri alþýöu.
Útg. pórliallur Bjarnarson í Reykjavik,
Fimmti árg., 1896, 15 arkir, auk Smárita (gefins)
1 kr. 50 a. í Ameriku kostar blaðið 80 cts.
K.bl. fæst bjá prestum, bóksölum og útg.
I nn á hvert einasta heimili.
Reykjavík. Prentsmiðja ísaioldar 1894.