Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Blaðsíða 4
108
■dóttir gömlu konunnar, fátæk og ráðvönd ekkja;
hún hafði daginn áðurfarið að heiman og ráðgjört
&ð vera burtu eina viku. fetta var um dýrmæt-
asta bjargræðistímann, og aðrar hendur voru ekki
til að vinna fyrir heimilinu en hennar, en hún
varð nú samt að fara þessa ferð, til að heimsækja
bróður sinn, sem var hættulega sjúkur, og hafði
gjört henni orð, að hún yrði að koma strax, ef
hún vildi kveðja sig.
Gamla konan hafði rekið dóttur sína af stað.
»Með Guðs hjálp skal jég annast um börnina, sagði
hún, »Ester litla er mjer í augna stað og jónas
rninn hefur hendurnar fyrir mig, og við skulum
sjá um að allt gangi sinn gangt. jpað var heldur
ekki svo mikíð að stunda, allur fjenaðurinn voru
fáeinar geitur og landið náði ekki út fyrir aldin-
garðinn. Hún var svo hugrökk gamla konan, sí-
glöð og róleg, mótlætið bugaði hana ekki, »allt er
gott sem frá Guði kemur«, var orðtak hennar og
hugsun.
fetta var nú annan daginn sem móðirin var
u,ð lieiman. Litlu vinnuhjúin höfðu eptir fyrirsögn
•ömmu sinnar lokið öllum morgunverkum, brauðið
var bakað, vatnið sótt í brunninn og geiturnar
mjólkaðar og komnar f hagann, og nú höfðu
systkinin fengið leyfi til að leika sjer um stund;
amma þeirra viasi að það var óhætt að sleppa
þeim út, þau voru góð og stillt börn og lofuðu
að fara ekki leugra en það, að amma þeirra gæti
•heyrt til þeirra.
|>ar sem börnin sátu, blasti við hin frjóva
sljetta, og svo langt sem augað eygði mátti líta