Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Blaðsíða 14

Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Blaðsíða 14
118 leið á hitt húsið. »Jeg fer nú að átta mig hjeriia,. þó að langt sje liðið síðau jeg var hjer seinast og margthafi breytzt, Héilsið þjer henni móðuryðar frá mjer, hún kannast líka við mig, þegar hún sjer mig, og jeg get ekki gjört að því, þó að þjer verðið' nú fyrir þeirri sorg að vera í frændsemi við sveitar- lim, en jeg veit að henni Maríu frænku minni þykir ekkert fyrir því, og þess vegna ætla jeg að leita mjer hælis á heimili hennar núna um jólin«. Yngismeyjarnar hlustuðu alveg forviða á þetta tal en ekki varð það lengra, því nú var komið að' húsdyrum Maríu og móðir hennar kom út, og heilsaði dóttur sinni með kossi; síðan virti hún fyrir sjer ókunna manninn eitt augnablik og fjell um háls honum. þetta var þá bróðir heunar, sem verið hafði við námugröpt í fjarlægri heimsálfu í 20 ár og kom nú heim til ættstöðvanna, öllum að óvörum. Og Helenu hefði víst ekkert þótt að frænd- seminni við gamla manninn, því að taskan hans var mörg þúsund króna virði. Ánægði drengurinn. Jón og Pjetur komu hlaupandi fram í dyrnar að taka á móti pabba sínum, sem kom frá störf- um sínuin heim til miðdegisverðar, og þegar þeir voru komnir sinn á hvort hnjeð, þá þurfti hann endilega að segja þeim einhverja sögu. »Jæja þá, jeg sá í dag dreng, sem var svo fjarskalega ánægður, og reynið þið nú að geta upp hvernig drenguvinn var í hátt«.

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.