Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Blaðsíða 15

Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Blaðsíða 15
119 Jón, sem var mimii, varð fyrri til svars og sagði: #]E>að hefir verið einhver ósköp fínn dreng- ur, með fulla vasana af brjóstsykri og kökum«. »Ónei«, sagði pabbi þeirra, »hann var ekki fínn,. og átti hvorki brjóstsykur eða kökur«. »Jeg held það hafi verið stór og sterkur dreng- ur«, sagði Pjetur; hann Iangaði sjálfan svo mikið* til að verða'jstór, »og svo hefir hann riðið í nýjum hnakk á hestinum hans pabba síns«. »Langt í frá«, sagði pabbi þeirra; »hann var ekki stór og hann á víst engan hnakk og var ekki á hestbaki. f>ið getið víst aldrei upp á það, og jeg verð því að segja ykkur, hvernig hann leit úfc þessi ánægði drengur. þ>egar jeg gekk um torgið, þá var rekinn stór íjárhópur gegn um bæinn, og það var auðsjeð, að fjeð var langt að; það var^svo þreytt og rykugt, og svo voru allar kindurnar að deyja úr þorsta í hitanum. Eekstrarmennirnir ráku þær að vatns- bólinu og fóru að brynna þeim, og allar kindurn- ar hlupu að jarmandi, nema ein gamalær; hún var svo uppgefin, að hún lagðist á steinstjettina með tunguna lafandi út úr munninum. þá kom þar að pilturinn, sem jeg var að segja ykkur frá, og liann var allur saman rifinn og bættur og óhreinn; hann var þar í stórum götustrákahóp, sem var að góna á reksturinn. jpessi drengur hljóp með hattinn sinn að póstinum og fyllti hattinn með vatni og bar ánni að drekka, og þetta gjörði hann sex sinnum, og þá var ærin orðin svo hress, að hún stóð upp og gekk inn í hópinn. En hatturinn var víst ckki meir en svo

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.