Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Blaðsíða 10

Ný kristileg smárit - 01.11.1895, Blaðsíða 10
114 Tiðu að nofca hann í það skipti. Vagn3fcjórinn hinkraði þó við, og var að svipastjjeptir sveifcar- tlimnum sínum og lcom þá auga á roakinn mann, sem sfcóð þar einn eptir með tösku j í hendi og skimaði ókunnuglega í kring um sig. Jpað var ekki um það að villast, að þetta var maðurinn, hann var svo sem ekki fyrirmannalegur; vagn- stjórinn benti honum að koma cg spurði hvort á Jand hann ætlaði, og það stóð allt heima. »Jeg var aðbíða eptir þjer«, sagði vagnstjórinn, »jeg fjekk hraðskeytið um það rjett í þessu, þú ■getur komizt alla leið með vagninum. Jeg skila þjer beint til þíns samastaðar, þú getur sefcið 'hjerna við hliðina á mjer«. »Br vagninn svo fullur að jeg komist þar ekki fyrir«, sagði ókunni maðurinn, það er*kalt að sitja úti í þessu veðri«. »Víst geturðu komizt fyrir ínni í vaguinum«, sagði vagnstjórinn, en jeg fjekk þetta hraðskeyti ■um þig, og þjer mun vera ætlað sætið uppi, það er ódýrara, en jeg get reynt hvernig þær taka í það yngismeyjarnar í vagninum, hvort þær vilja lofa þjer að vera hjá sjer, og það skal þá ekki hosta meira«. Vagnstjórinn stje niður og opnaði vagndyrn- ■ar og fór að þinga við frændkonurnar^ um þetta. Heyrði gamli maðurinn þá byrsta kvennmanns- xödd, sem þvertók alveg fyrir það, að fá sveitar- lim inn til sín, 3voleiðis karli væri fullboðlegt að sitja uppi á vagninum. Vagnstjórinn reyndi að túlka máli hans, en röddin varð því espari. þá heyrði gamli maðurinn aðra kvennmannsrödd miklu

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.