Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Blaðsíða 5

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Blaðsíða 5
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 35 K.F.U.M. - Alþjóðabænavika. - K.F.U.K. 14.—21. nóvember 1937 J e sús, hið ianna Ijós, sern upplýsir hvern mann. 1 h nurv var líf og lífið var l j ó s m a n n- amna. »Ljósið skín áfram í n yi kr- inu. Og myrkrið he ir eik1 yfir- bugað það«. (Jóhannesar guðspjall, ept:r Weymouth-þýðingunn'). Sunnud. H. Nóv. Ljó^ið cr Jcmís Kristui'. Hin kristna trú hefir ávallt mætt mót- spyrnu, f.rá því fyrsta er hún birtist í ver- sem, í anda og sannleika hafa t,ekið upp það hlutverk að vera salt og ijós og vottar hans með orðum. og öllu lífi sínu. Það er þá líka heiðurshlutverk vort í hin um kristilegu æskulýðsf jelögum að ta,ka þetta hlutverk upp í allri alvöru og hlýðni og reyn ast þolgóð í þjcnustunni og fyiirl æn nni, svo að þessi heimur, semi vjer lifum í m,egi verða heimjur Guðs. En þá ríður oss á að muna áminningu Frelsarans í upphaíi þ.ssa máls, áminninguna um að taka upp krossinn og fylgja, honum eptir. Jafnframt skyldum vjer vera minnug orða Páls po/stula í 12. kap. Rómverjabréfsins 2: »Hegð ð yður ekki eptii öld þessari; heldur takið há.ttaskipti m.eð end urnýjun hugarfarsins, svo að þjer fáið að reyna hver sje vilji Guðs, hið góöa, fagra og fullkomna«. Oss ber sem kristnum mönnum að fram- ganga þannig að það sje auðsætt á oss, að vjer erum gestir hjer í heiini, en þó sem gestir, beztu borgararnir í heiminum. Þann ig ætti það að vera og þá yrðum vjer salt og ljós. aldarsögunni, og opinberaði tilgang Guðs með heiminn og vilja hans með líf manna. Á þess- ari mótspyrnu hefir aldrei orðið hl je á 1 ðn- um öldum, enda þótt hún hafi komið fram í mismunandi myndum. Dulinn og ismeygilegur heiðingdómur ir.ei heimspeki sinni um líf og athafnir manna, hefur sirám sam.an veiið að ná tökum á lífi hins vestræna, heims í nokkur hundruð á,ra. Það er veraidarandinn, veraldleikinn. Hann hefur komið fram, í gerfi mannúðar-hugsjóna og efnishyggju og sýnt óbeit mannlegrai' skynsemi á því að beygja sig undir yfiiráð hins yfirheimslega valds. Hann hefur ttkic stjórnmál og fjármál í þjónustu cfgakenndra huesjóna, sem heimlta af mönnum alijöra undirgefni og skilyrcislausa holustu við mól- stað einstakra þjóða, eða kynþátta, eða hags- munasam.t.aka,. En áhrifin af þessu berast langt út fyrir þau svæð', þar seml þetla hefur komizt lengst. Og þ ir flækjur, sem af þessu stafa, eru næsta ískyggilegar. Hjer þurfum vjer á skilningi að halda til að sjá hveLt stefnir. — • Á vorum dögum vivðist þetta vald myrkr anna nær áþreyfanlegt, og baráttan írilli ljósr. og myrkurs er augljósari cg harðari en á mörgum undanfarandi öldumi. Væri það að- eins vor kraptur, sem. ætti að ráða úrs’iiun- um í þessari baráttu, þá mxttum vjer 1 yll ast örvæntingu gagnvart s\o risavöxnum óvin- um. En örugg vissa, og rcsamur kraptur, sem ósigrandi er og ekki frá oss runninn, kem- ur til vor með orðum fjórða guðspjallsins: »Ljósið skín áfram í myrkrinu og m.yi krið hefur ekki yfirbugað það. (Jó,h. 1, 5, Wey- mouths-þýðingin). Orslitasigur málefnis Guðs er eng- um vafa undirorpinn. Barátta vor verð-

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.