Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Blaðsíða 8

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Blaðsíða 8
38 MANAÐARBLAÐ K. F. U. M. Hún sjer í hverjum hungruðum og þjökuð- um manni ásjónu hans, sem sagð': Jeg var hungraður; jeg var þyrstur; jeg var gestur; jeg var nakinn; jeg var sjúkur; jeg var í fangelsi, og þjer gáfuð mjer að eta; þjer gáf- uð mjer að drekka; þjer hýstuð mig; þjer klædduð mig; þjer vitjðuð mín; þjer komuð til mín!« »Hvenær, Herra?« Svo framarlega sem þjer hafið gjört þstta einum þessara minna minnstu bræðra, þá hafið þjer gjört mjer það (sambr. Matt. 25, 35—40). Fyrirbænarefni: Fjelagsstarfið í Asíu (sjer í lagi: Kína, Japan, Korea, Palestína, Indland). Fimmtudag 18. nóv. Jeg er með yður »lla dagra allt tll enda vei • aldarlnnar. Þegar vjer höfum. tekið á móti barnarjett- inum og förum í alvöru að lifa sem Guðs börn, og þegar þetta líf Guðs barna kemur í bága við þá samfjelagsskipun, sem byggð ei á aigjörlega ólíkum grundvelli, hlýtur fjand- skapur undir einni eða anna,ri mynd að rísa upp, og getur leitt til ofsókna. Sum.ir af oss hafa f'yrir löngu crðió varii við þenna dulda fjandskap innan hinnan vestrænu menningar og oss hefur því ekki komið á óvart, að heiptug andstaða hefur brotist út. Aðrir meðaj vor hafa alist upp í þeirri þægilegu sannfæringu, að kristindóm- urinn hafi algjörlega gagnsýrt mienning og menntun hinna ve,strænu( evrópísku) þjóða. Sú uppgötvun að þessu er ekki svo farið. hef- ur því komið svo flatt upp á oss, sem þessu höfum trúað, og valdið hreinni og beinni hug- arkvöl. En þessi hugarkvöl getur orðið heilsu ,-amleg, ef hún vekur oss upp til ljósrar mieð- vitundar um hina, mikilfenglegu andlegu bar- áttu, sem, nú á sjer stað, um hinn greinilega og ákveðna boðskap, sem. kristindómurinn hefur að flytja, og um hið vafalausa .hlutverk eafnaðar Krists í þessari baráttu. Ef vjer annars viljum verða færir um að geta stao- ist í því, stríði, sem hið núverandi ástand segir oss á hendur, þá verðum vjer að öðlast enn miklu dýpri skilning á því, hvað hin kristna trú í raun og veru er; og allt þetta kveður oss til að hverfa, aptur að linduir, Nýjatest,a,mentisins, leita til .sögu frumkristn innar, og um fram allt snúa oss til Jesú sjálfs. — Og ef vjer gjörumi alvöru úr þessu, þá munum vjer öðlast gagnkvæman sk Jning og leiðbeiningu. Skömimu áður en Jesú gekk út til kross- dauða síns, sagði hann við lærisveinana: I heiminum hafið þjer þrengmg, en verið hug- hraustir, jeg hefi sigrað heiminn«. (Jóh. 10, 33.). Og einn af þeim, sem vissi hve sa.tt þetta var, spurði seinna: »Hver er sá, sem sigrar heiminn, nema sá, sem trúir að Jesús sje sonur Guðs«. (1. Jóh. 5, 5.). Að lifa í krapti þessarar trúar, er þaö, að hafa persónulegt, samfjelag við hinn lif- and', nærverandi Drottin Jesúm; hann er 'sam.tímismaður hyers cg eins, sem lifir og lifað hefur. 1 honunv einum er oss gefinn sig urinn yfir h'nu ófrjóa, sjei dræga, valdi hins tímanlega heims. Með því, að vjer höfum þenna sigur vísan, getum vjer án alls ótta gengið fram og vitn- að í lífi voru um kærleika Guðs og með þvi sigrað ha.tur heimsins. Fyrir bænaref ni: Fjclagss' arfið í Eyia-álfunri (Ástralíu Hollenzku stóreyjunumj, Hawai, Fiiipseyjum, Nýja-Sjálandi). Föstud. 19. Nóv. Fyi'lr krapt krosslns he.ur mlkll j,loðl rt.unið út til gjdi va Irtu- lielmsbj ggð.ui.iiiar. Jesús kaus sjer fúslega veg krossins sem þann einasta veg, þar sem tilgangur Guös kærleika til hins fallna heims gæti unnið úrslitasigurinn yfir öllum uppreisnar og niö urrifsöflum í heiminum, »Enginn tekur líf

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.