Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Blaðsíða 10

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1937, Blaðsíða 10
40 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. Spánn, Tyrkland, Ungverjaland, Juuoslavia, Búlgaría). Látumi oss með þakklæti minnast nokkurra framúrskarandi ma.nna fjelagsins, sem kall- aðir hafa verið á, þessu ári inn til æðri þjón- ustu: Sir Arthur K. Yapp, eins mætasta m,anns fjelagsins á Englandi. Dr. John Hope, eins með framkvæmídamestu fjelagsmönnum í Bandaríkjunum. Karl Egli, ágæt'sntanns í Alþjóðanefndinni í Genéve. Óberst Charles Fermaud, fyrv. Aðalfram- kvæmdastjóri Alþjóðanefndarinnar, heimsptti Island 1902 og vann sjer marga vini. — Christian Phildius, fyrv. Aðalframkvæmda- stjóri, ásamt Fermaud. — Látum oss sjer í lagi biðja fyrir þeim fje- lögum, sem eiga að stríða við óyfirstígan- legar hindranir í starfinu (t. d. Spáni, Þýzka landi) að þau gangi styrkt út úr eldrauninni. Survnud. 21. Nóv. (Sjerbænadagur Islands). Sú I)j«ð, er í inyikrl sat, lieíur sjcð míklð Ijós ojr l>i‘,iin er sátu í landl «u skuuna ilnuð- ans cr Ijús uiiprunnið. »Hvað líður nóttunni, vökum.aður: Vöku- ma,ðurinn svarar: Morguninn kemur og þó er nótt. Ef þjer viljið spyrja, þá komið aptur og spyrjið«. (Jes. 21, 11—12). Þegar K. F. U. M. og K. F. U, K, byrjuðu göngu sína um; aldamótin síðastliðnu, grúfði dimm lognmollu nótt í kristileg'u tilliti yfir þjóð vorri sem heild. Fyrsti morgunvottuiinn byrjaði þá. Síðan hafa ýmsar kristilegar starfsgreinar komið fram, og vagga flestra þeirra, hefur verið í fjelögunum, cg þær orðið sjálfstæðar seinna. Það hefur allt af rofað til, og þeir orðið fleiri sem fundið hafa sitt persónulega líf í Guði. Morguninn er að nálg- ast, og samt er enn nótt. Andstæðuöfl hafa aldrei vantað, en nú hafa þó á, seinni árurn verið a,ð vakna til ákveðinnar baráttu gegn lifandi kristindómi. Baráttan móti þsss- um öflum verður líka frá vorri hendi að verða á.kveðnari. Enginn getur staðizt í þessari baráttu nema sá sem snýr sjer algjörlega til Guðs og starfar svo í lifandi trú undir leið beiningu Heilags Anda. — K. F. U. M. og K. eiga að vera vökumenn og boða morgun- roðann og uppkomu sólarinnar, hins mikla ljóss heimsins. Því fleiri semi vinnast fyrir Guð og ganga í ljósinu, sem skín af Jesú Kristi, því betur rofar til. -— Biðjum. Guð aú gefa krapt sinn og blessun yfir starfið. í hans kraptí sigrum vjer. Sjerhver athugi það. Fyrirbæna-refni: K. F. U. M. og K. á hlandi. (Fjelögin á, Akraneisi, Akureyri, Hafnarfirði, Isafirði. Vestmannaeyjum o. s. frv.). Ýmsar krist.ilegar starfsgreinar (Sunnudagaskóli, Yngri deildir, trúboðsfjelög, Iþró'.tafjelag á kristilegum grundvelli o. s. frv. Akranesi á allra heilagramessu, 1. Nóv. 1937. Fr. Friðriksson. Hin eina von. Ekkert æðra ta.kmark er til, sem æskulýð- urinn getur keppt að, með öllum sínum. áhuga og hæfileikum, en að mynda nýtt. heimsskipu- lag, án stjettahaturs og allra þeirra. niðurrifs ■ afla, sern' ’nafa, komið o s í fcetta stöðuga kreppuástand sem vjer erum. í. Hvernig ger ur það orðið? Hefir ekki all't; verið reynt! Jú, allt nema ákveðinn og athafnasamur krist indómur. Jesús Kristur getur umiskapað heim- inn til sannleika og friða,r. Það skeður með því móti að gjörbreyting verði á mönnunum fyrir leiðsögn heilags anda. Eini möguleikinn til að eining og samfjelag geti myndast: með mannkyninu, er hlýðni í voldugri krossferó fyrir Guðs ríki. Það er eina le'ðin. Það er engin önnur von til. Ronald Fangen,

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.