Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 27

Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 27
SYRPA IV. HEETI 1915 217 Wilson er óánægöur meö þaö, hversu lítið hann gat athugað mör- gæsirnar,en í mínum augum og- allra annara, sem hér sátu eftir, liggur árangurinn af tilraun hans í því, hvernig hún hrífur hugi okkar sem ein hin frækilegasta saga í öllum heimskaulaferðum. Að menn leg'g' af stað út í heimskautsnóttina, gangi á móti hræðilegasta kulda og grenj- andi stormum í myrkri, er nokkuð, sem er alveg nýtt; og að þeir skyldu halda áfram í slíkri raun, þrátt fyrir alla erfiðleika,í fullar fimm vikur, er sannarlegt hreystiverk. Það er efni í sögu fyrir kynslóð nútímans, sem eg vona að tapi sér ekki í meðferð- inni.” “Og ennfremur er verulegi árang- urinn alls ekkert smáræði. Við munum konrast að raun um, hvenær þessi merkilegi fugl.keisara-mörgæs- in, verpir, og alt sem þar að lýtur. En jafnvel þó að þekking okkar á lífssögu fuglsins á þroskastiginu verði af.skornnm skamti, hefir förin sýnt veðráltuna á hinum mikla fasta- íssvegg að vetrarlagi. Hingað lil höfunr við aðeins getað ímyndaö okkur kuldann og hörkuna, en nú höfum við óyggjandi sannanir, og höfum fengið upplýsingar um lofts- lagið hér í sundinu.” Dr. Atkinson viltist. Til að gefa hugmynd um hina hættulegu bylji suðurheimskauts- landanna, má endurtaka í fám orð- um sögu Scotts um það, hvernig dr. Atkinson viltist rétt hjá kofanum, fjórða júlí. Þann dag var stormur og frostið var hér um bil tuttugu og fimin stig fyrir ne'ðan núll (á Fahrenheit). Eftir hádegi lægði vindinn ofurlítið, og var þá farið út til að athuga þann mælirinn, sem var nær kofanum. Iin dr. Atkinson datt í hug að fara að gamni nínu að skoða mælirinn senr var í nyrðri víkinni úti á sjóísnum. Þetta var klukkan hálf sex. Og Gran, sem ekki var síður áræðinn, lagði af stað til að vitja um mælirinn í syðri víkinni ; en hann var nógii hygginn að snúa aftur, þegar hann var búinn að fara tvö eða þrjú hundruð faðma. Heilan klukkutíma var hann að komast heim aftur og ná í miðdegis- verðinu kl. 6 og 45 mín. Hálfum klukkutíma síðar, þegar búið var að borða, voru ýmsir sendir út dálítinn spöl frft kofanum til að hrópa og veifa ljósum og stóreflis parafínólíu leiftur var útbúið á veðurvitahæð. Fyrst var leitarflokkur sendur út í norður frá kofanum. Það hvesti aftur nokkuð meira og tunglið skein í gegnum skýin. En þrátt fyrir þá hjálp kom dr. Atkinson ekki til baka, og kl. y og 20 mín. kornu leitarmenuirnir til baka, án þess að hafa séð nokkuð til ferða hans. Þá voru sendir út hópar leitarmanna, til að kanna alla ströndina og lag- ísinn út að ytri eyjunum. Það voru engin líkindi til að dr. Atkinson hefði fundið skýli, og hann var alt of illa klæddur til að vera úti í slíku veðri. Það var lítt hugsandi að hann hefði komist hjá alvarlegu slysi. Loksins komu þeir með hann kl. nærri tólf og var hann þá búinn að vera úti meira en sex klukku- tíma. Þeir höfðu fundið hann við höfðann, sem var skamt frá kofan- um. Hann var töluvert frosinn á annari hendinni og nokkuð á and- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.