Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 46

Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 46
236 SYRPA, IV. HIíFTI 1915 sá ekki til, byrjaði aftur óafvitandi, hætti, grét, las. A þessu gekk langa lengi. Svo gat hún ekki meira. Hvflík ógrynni af nýjum hugsun- um, og nýjum tilfinningum! Um þaú' liafði hana aldrei dreymt! Áhrifin, sem hún varð fyrir af bréfinu, þar sem hún sat í forsælu trjánna, voru líkust sólgeisla-að- streymi úr öllum áttum. Nú fékk hvin óljósa hugmynd, nei, fulla vitncskju um að liann hafði elskað liana! Og að hann hafði líka orðið var við ást hennar, löngu áður en hún sjálf liafði getað gert sér grein fyrir hvernig í öllu lá. Enga tilraun hafði liann þó gert, til þess að láta ást sína í Ijósi; varla gefið henni hýrt auga. Hvað liann hafði verið varfærinn! Gat það verið satt að hann elskaði hana? Yar það hugsanlegt? En að verða nú fyrir ástríðunum, alveg eins og þær höfðu komið fram við hann, varð í sorg liennar, líkt og sólskin að regnskýja baki, þar sem áhrif ljóssins gera vart við sig í hverjum dropa. Hvilíkar endur- minningar eftir árs tómleika, sök- nuð og sorg! Nokkru seinna blönduðust aðrar hugsanir innan um unaðsvímuna,— í raun og veru þó ekki fyr en Blann- veg kom. ÞaÖ var sumstaðar æði örðugt að komast fram úr bréfinu, nokkrir kaflarnir, voru eins og þeir hefðu veriö þýddir úr erlendu máli.------ Bréfið hljóðaði þannig: “Eg kem bráðum að sunnan. Eg hélt að eg væri liraustur. En!—þú hefir ef til vill séð i blöðunum að eg væri sjúkur; en blöðin vita ekki það, sem eg nú veit. Hið fyrsta sem eg gjöri nú, eftir að eg veit hvernig málum mínum er komið, er að skrifa þér þessar línur, kæra Magnhildur! Eg veit að þú verður sorglega hissa er þú sérð undirskrift mína. Eg átti bjartar vonir, en vék, þegar þær voru í þann veginn að rætast. Þúsund sinnum hefi eg hugsaö um það, hve þungt þér muni hafa verið innanbrjósts, þegar þú komst að hljóðfærinu til mín og söngst sum lögin, sem við þrjú höfðum reynt að æfa. Þúsund sinnum hefi eg hugsað um að skrifa þér, og láta þig vita, að það, sem eg nú hefi sagt, hefir verið mín dýpsta sorg í lífinu. Þú frelsaðir mig af lífsbraut, sem einu sinni var göfug, en síðar var orðin mér til niöurlægingar. Eyrir áhrif þín varð það, að sakleysis frjóanginn í sál minni, fékk nýtt lff og loft. Eg gat ekki gert mér grein fyrir þessari frelsun, meðan að við vorum saman. Og þakklæt- ið, sem eg hefi sýnt þér, hefir aðeins verið í því fólgið, að tvlstra skilyrð- unum fyrir framtíð þinni. En mig hcfir langað til þess að segja þér það, sem eg nú þykist vera að miklu leyti sannfærður um, sem sé það að lífsákvörðun vor, er oss ekki alltaf meðvitandijog það sem vér ef til vili teljum aðal-atriði lífsins, er stundum tiltölulega lítilsvert í sam- anburði við annað. 3?ú beindir huga mínum, sjálfri þér óafvitandi, á bjartari og hærri brautir. Það verk liafði þér verið fyrir liugað, kæra Magnhildur! Ef til vill var það lítilsvirði í sjálfu sér; en þó var það áreiðanlega liundraðshluti af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.