Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 50

Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 50
240 SYRPA IV HEFTI 1915 leitt inn í stofuna; hundurinn leit á hann allra snöggvast, en labtoaði íaínskjótt út í skotið aftur, lafmóð- ur eftir áreynsluna. Presturinn var alveg eins og hann átti að sér. Hann sagðist tnafa heyrt talað um Rannvegu, og lét í ljósi gleði sína yfir komu hennar. Hann liélt lengi hönd hennar, með spikfeitum hreifanum, en þó lengur hönd Magnhildar. Hann heilsaði Miss Roliand vingjarnlega, og klapp- aði harninu. Hað hafði lifnað í stofunni við þessar tvær nýju vcrur, sérstaklega þó hundinn. Og þegar presturinn hafði fylt pípuna, keykt í, og hagrætt sér á útsaumuð- um legubekknum, þá var það hið fyrsta, sem hann fór að segja frá, að “litlu stúlkunum” væri borgið. 3?ær hcfðu fengið áreiðanlega líf- tryggingu; guð hefði að sinni miklu náð, verið þeim óumræðilega góður. Miklu sorglegar hcfði allt gengið til meö “jómfrúna” (kenslukonuna, sem áðurvarnefnd), lauðvitað hefðu þau hjónin ætlað .reyna að gera eitthvað fyrir hana líka. En efnin hefðu aldrei verið mikil, og sjálf liefði liún ekki lengur getað unnið sér nokkuö inn; hún hefði verið svo vandræðaleg viðfangs upp á síðkastið. En af sínum óransakan- lega vísdómi, hafði guð líka hugsað um hana. Hún þurfti engrar líf- tryggingar með framar. Hún hafði verið í heimsókn hjá ættingjum sínum, margar mílur burtu; hún hafði ekki þolað ferð- inia, og guð kallaði hana til sín. Aðeins fáir dagar voru liðnir síð- an að fréttin kom, og presturinn sagðist vcra í vafa um livort hann gæti farið til þess að vera við jarðar- förina; það væri allt undir því komið, hvort lijónaefni, sem bann ætti að gefa saman, vildu draga giftinguna í nokkra daga eða ekki. “Þannig gengur það til í lífinu, kæra Magnhildur. Gröfin og brúð- arbekkurinn skiftast á!—En hvað kjóllinn þinn er fallegur barnið mitt. Skarlie er sannarlega góður við þig. Annað vci'ður varla um hann sagt.’' Loksins kom svo frúin með dæt- rum sínum. Hárið var tæplega orð- ið þurt. Kjólarnir og treyjurnar höfðu sýnilcga verið nýsléttaðar, því hvergi sást nokkur hrukka eða felling. Þær þögðu. — Presturinn einn hafði orðið, þær lineigðu sig aðeins ofurlítið, og fóru að fitla við hann- yrðir sínar. önnur dóttirinn spratt á fætur, og hvíslaði einhverju að inóðir sinni. Af augnatilliti frúar- innar, mátti ráða það, að spurning- in hafði verið um, hvort taka skyldi niður svartá sorgarslæðu, sem sett hafði verið á spegilinn, og nokkrar myndir, sem liéngu á veggnum, og tvö eða þrjú gips-líkneski. Þegar að stúlkan var aftur komin í sæti sitt, var auðsætt, að lafráðið hafði verið að hrófla ekki við slæðunni. “Og jómfrúin er dáin” sagði Magnhildur. Mæðgurnar þrjár drupu liöfðum yfir sauma sína. — “Iiún dó úr hjartaslagi” sagði frúin. Þær sátu grafkyrrar svolitla stund; en tóku svo íaftur til við útsauminn. Presturinn reis á fætur, til þess að reyna að koma liundinum út. 3?að var cngu líkara en að hundurinn yrði hálf-feiminn við alit lofið, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.