Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 59

Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 59
SYRPA IV. HEF-TI 1915 249 hrygðar að vifS höfum aldrei getað gert þér minstu vitund til ánægju. Og svo ef til vill gleymirðu okkur undireins. Yið mundum lijálpa þér í öllu, sem við gætum, ef að þú kæmir aft- ur, og vildir leyfa okkur það. Farðu ekki frá okkur! Eða komdu aftur, þegar þú 'hefir lokið ferðinni! Þín innilega þakklát, Lovísa.” Á öftustu síðuna liafði María skrifað með fallegri rithönd: “Eg varð hrygg þegar Lovísa sagði mér að þú værir farin. Hún er dug- legri og uppburðameiri en og, hálf- gerður krypplingurinn! Eg veit að hún hefir iskrifað þér allt, og sagt þér hvað við, og allir aðrir hugsa. En eg hefi knýjandi ástæðu til þess að skrifa þér! Hvað mundi hafa orðið um mig, hefði og ekki notið þinnar ágætu tilsagnar á skólanum? Eg liefði orðið byrgöar- auki öðrum mönnum, ekki lært að vinna, eða þá að minsta kosti unnið alla mína vinnu, fákunnandi og ó- ánægð. 3>að cr þér að þakka, að eg get bygt á í framtíðinni—þekkingu, sem eg sjálf get aukið. Já, nú er eg glöð! Þetta langaði mig stöðugt til að segja þér; en eg þorði því okki. Stundum leið okkur þó vel saman! Mundi okki svo geta orðið enn? Þín, María. Viðbót: “Okkur dettur ekki í hug að halda að þú hafir gleymt okkur. Nei, við vitum að 'Svo er ek'ki, þó var ein- staka sinnum, að okkur virtist þér standa á sama um allt. Geturðu ekki komið til bkkar aft- ur, eins og Lovísa biður þig um í bréfinu. Við skulum lialda um þig öruggan vörð, eims og býfluguhópur um drotningu sína. Kæra Magn- liildur!” Þossir síðuetu atburðir, höfðu all- ir í sameiningu, djúp áhrif á Magn- hildi. Það var cngu líkar en að nýjar lífsuppsprettur hefðu opnast á alla vegu. Áður hafði venju-þok- an hvílt yfir öllu hennar lífi, — nú var þó heldur að greiða til. Hún ætlaði að vinna. Nú var hún ekki í nokkrum minsta vafa með, livað gera skyldi. Hún talaði við Rannvegu út við garðimn. Það var komið undir kvöld; hænsin voru að tínast inn í kofann, og koma sér fyrir á rimlun- um. Kýrnar höfðu verið sóttar í hagann. Angandi heylykt fylti loft- ið, þvf verið var að flytja í hlöðuna. Rannvegu hafði vaxið svo fiskur um hrygg, að nú þorði hún að segja Magnhildi ifrá því, að í morgun- póstinum liafði komið blað frá Munchen; og í því stóð lát Tandes. Fregnin virtist ekki fá Magnhildi mikillar áhyggju. Þær stönsuðu dálitla stund, liéldu þvínæst af stað aftur; hvorug mælti orð. En nú skildi liún betur bréf lians. Næsta umtalsefnið var ekki Tande heldur Skarlie. Ef til vill var rétt- ast að senda eftir lionum undireins, og jafna reikningana. Rannveg félst á það; en sagðist treysta sjálfri sér betur til þess en Magnhildi. — Fólkið var önnum kafið vð hey- vinnuna; Miss Roland var úti á cnginu með barnið. Þangað vildu (Framhald).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.