Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 52

Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 52
242 SYRPA IV. HEFTl 1915 orðum um skemtilegt heimilí, eða ekki, ])á var ])að ])ó áreiðanlega víst a6 í þessu húsi hafði hún fengið kraft til hess að verjast honum, fram á ]>ennan dag. Og ef að hún hafði lifað skeyting- arleysislega, ])á var ])að ekki sök gamla heimilisins, heldur hennar sjálfrar, með því að hún hefði um of, leitað inn land nautnarinnar og draumanna. 3>að þurfti ekki svo lítið umburðalyndi til þess að taka á móti henni eins og gert var, eftir allt saman. Flest annað fólk myndi hafa vís- að henni óðara á dyr, eins og hún hafði verið löt, þver og vanþakklát! Já vanþakklát! Hafði hún nokk- urn tíma nokkrum þakkað? Jú, einum,—manninum, sem hafði gert henni mest íllt — en þó jafnframt mest gott — því liann liafði hún eiskað. Ekki gat það talist hér. En hverjum þá? Engum! Ekki Skarlie, ])ótt hann hefði verið henni góður að ýmsu leyti; nei, ekki hon- um. Frú Bang ekki heldur, og hafði hún þó sannarlega verið henni góð! Ekki Rannveg, nei! Hún varð hrædd. Þetta var 1 fyrsta skiftið, að liún talaði við sjálfa sig. Nú fann hún fyrst hver- nig í öllu lá. Nú skiidi hún hvað það var, sem olli Jöngun Rannveg- ar til þess að hitta hana. Hún var komin til þess að sannfæra liana um lífshamingju sína; sýna henni barnið, — komin til þoss að frelsa hana sjálfa, og reyna að gera hana hamingjusama líka. En að hugsa sér svo á hinn bóginn það að eiga mann, sein hún ekki gat farið með eins stuttan vegarspotta, og yfir að gistihúsinu, sökum þoss að hún var liálf-klæðlaus! Nú sat liún á hæðinni fyrir ofan heimili foreldra sinna. — 3>að var í rústum. Andlitið liuidi hún í liöndum sér. 3>essar hugsanir viku ekki frá honni; þær ásóttu hana aftur og aftur;—hún var dauðþreytt á líkama og sál. Og þegar húri seinna um kvöldið bauð Rannvegu góða nótt; þá vafði liún liandleggnum um mitti hennar, og hvíldi höfuðið við brjóstin. Hana langaði til þoss að mæla en orðin dóu á vörunum. XII. Morguninn eftir dreymdi Rann- vegu um söng; liún heyrði hann ennþá, svo vaknaði liún og komst svo til sjálfrar sín, að hún fór að tala við sjálfa sig um það, livort það væri nú ekki í raun og veru Magn- hildur, sem hefði verið að syngja. Ilún glaövaknaði við þá liugsun og þaut fram úr rúminu. Ilún var ekki fyr á fætur kominn, en að liún opnaði gluggann. Nú lieyrði liún greinilega að niðri í hinum cnda hússins, var sungið með veiku slaghörpu-undinspili. Itöddin var há og skýr.—k>að hlaut að vera hún, sem söng! Hún flýtti sér að komast í fötin og niður í stofuna. Prammi á gang- inum voru skórnir hennar; þá tók hún með og ætlaði að setja þá upp úti, því liún var hrædd um að vekja Miss Roland og barnið. í sömu 'Svifum kom einhver upp stig- ann; hún fleygði frá sér skónum í snatri; það var höfuðið á Grong, sem gægðist upp. — Hann þarna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.