Syrpa - 01.12.1915, Síða 52

Syrpa - 01.12.1915, Síða 52
242 SYRPA IV. HEFTl 1915 orðum um skemtilegt heimilí, eða ekki, ])á var ])að ])ó áreiðanlega víst a6 í þessu húsi hafði hún fengið kraft til hess að verjast honum, fram á ]>ennan dag. Og ef að hún hafði lifað skeyting- arleysislega, ])á var ])að ekki sök gamla heimilisins, heldur hennar sjálfrar, með því að hún hefði um of, leitað inn land nautnarinnar og draumanna. 3>að þurfti ekki svo lítið umburðalyndi til þess að taka á móti henni eins og gert var, eftir allt saman. Flest annað fólk myndi hafa vís- að henni óðara á dyr, eins og hún hafði verið löt, þver og vanþakklát! Já vanþakklát! Hafði hún nokk- urn tíma nokkrum þakkað? Jú, einum,—manninum, sem hafði gert henni mest íllt — en þó jafnframt mest gott — því liann liafði hún eiskað. Ekki gat það talist hér. En hverjum þá? Engum! Ekki Skarlie, ])ótt hann hefði verið henni góður að ýmsu leyti; nei, ekki hon- um. Frú Bang ekki heldur, og hafði hún þó sannarlega verið henni góð! Ekki Rannveg, nei! Hún varð hrædd. Þetta var 1 fyrsta skiftið, að liún talaði við sjálfa sig. Nú fann hún fyrst hver- nig í öllu lá. Nú skiidi hún hvað það var, sem olli Jöngun Rannveg- ar til þess að hitta hana. Hún var komin til þess að sannfæra liana um lífshamingju sína; sýna henni barnið, — komin til þoss að frelsa hana sjálfa, og reyna að gera hana hamingjusama líka. En að hugsa sér svo á hinn bóginn það að eiga mann, sein hún ekki gat farið með eins stuttan vegarspotta, og yfir að gistihúsinu, sökum þoss að hún var liálf-klæðlaus! Nú sat liún á hæðinni fyrir ofan heimili foreldra sinna. — 3>að var í rústum. Andlitið liuidi hún í liöndum sér. 3>essar hugsanir viku ekki frá honni; þær ásóttu hana aftur og aftur;—hún var dauðþreytt á líkama og sál. Og þegar húri seinna um kvöldið bauð Rannvegu góða nótt; þá vafði liún liandleggnum um mitti hennar, og hvíldi höfuðið við brjóstin. Hana langaði til þoss að mæla en orðin dóu á vörunum. XII. Morguninn eftir dreymdi Rann- vegu um söng; liún heyrði hann ennþá, svo vaknaði liún og komst svo til sjálfrar sín, að hún fór að tala við sjálfa sig um það, livort það væri nú ekki í raun og veru Magn- hildur, sem hefði verið að syngja. Ilún glaövaknaði við þá liugsun og þaut fram úr rúminu. Ilún var ekki fyr á fætur kominn, en að liún opnaði gluggann. Nú lieyrði liún greinilega að niðri í hinum cnda hússins, var sungið með veiku slaghörpu-undinspili. Itöddin var há og skýr.—k>að hlaut að vera hún, sem söng! Hún flýtti sér að komast í fötin og niður í stofuna. Prammi á gang- inum voru skórnir hennar; þá tók hún með og ætlaði að setja þá upp úti, því liún var hrædd um að vekja Miss Roland og barnið. í sömu 'Svifum kom einhver upp stig- ann; hún fleygði frá sér skónum í snatri; það var höfuðið á Grong, sem gægðist upp. — Hann þarna!

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.