Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 4

Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 4
34 S.YRP A og stoliS. Margir stórir bæir voru brendir til ösku, eins og t. d. Magdeburg, sem Tilly hershöfSingi brendi upp áriS 1631, og voru þá drepnir 30,000 íbúar og hafa iþeir víst ekki veriS öllu fleiri á þeim tíma. AIls var slátraS 1 0 miljónum manns í þrjátíu ára stríSinu, og er þaS ógurlegt manntjón, ekki síz't þegar tekiS er tillit til þess, aS löndin voru ekki nándar nærri svo mannmörg, sem nú á tímum. Menningu Þýzkálands hnignaSi stórum, og var afar- lengi aS ná sér aftur, og allskonar lestir, siSleysi og glæpii fóru gífuflega í vöxt. Þegar Karl 1 2. Svíakonungur, eftir sinn heimskulega og lát- lausa hernaS í Rúss'landi, Póllandi og Saxlandi, hafSi tekiS hávaS’ ann af öllum ungum mönnum í SvíþjóS til aS 'berjast erlendis — og fáir þeirra áttu afturkvæmt - eytt ö'llu því fé, sem hægt var aS kúga út hjá þjóSinni og orsakaS sjúkdóma og almenna hung- ursneyS í landinu, féll þessi hernaSarseggur loks, eftir aS hafa veriS stöSugt í hernaSi í 1 8 ár. Hann hefir veriS mestur skaS- ræSismaSur þjóSar sinnar. Þegar hann varS konungur, var Svíaríki eitt af stórveldunum, en eftir dauSa hans var þaS hrap- aS niSur í þriSja flokks ríki og svo aflvana aS þaS tók meira en 1 00 ár aS ná sér aítur, e'ftir allar þær hörmungar, sem þessi eini hernaSarseggur hafSi bakaS þjóS sinni. ÞaS er ekki ólíklegt aS Svíar, eftir allar þessar hernaSarþrautir, hafi veriS búnir aS fá nóg af stríSi og blóSsúthelfingum. En Karl 12. hefir samt veriS í mestaheiSri haífSur sem þjóSafhetja, og lofkvæSi hafa veriS gerS honum til dýrSar, og er eitt hiS helzta þeirra ort af biskupi. Er þaS sorglegur vottur þess, hve hernaSarandi og drotnunargimi á sér djúpar og víStækar rætur. Napoleon fyrsti vainn aS hernaSi og mannaslá'trun í hér um bil 20 ár. Honum tókst meS “afreksverkum” sínum aS eySi- iíf og velferS miljóna manna, til aS seSja drotnunargirnd sína og ættingja sinna. Eftir aS stórveldin höfSu loks yfirbugaS hann, sau þau aS þaS voru miklar hörmungar, sem þjóSirnar höfSu orSiS aS þola í hinum langvinna ófriSi, og koim þeim því saman um aS hætta öllum styrjöldum og mynduSu svo “hiS helga samband , og atti nu aS stjorna heiminum framvegis eftir réttlát- um og göfugum reglum, sem væru í samræmi viS hin kristnu trú- arbrögS. Þessi fagri ásetningur varS þó aS litlu, þegar til framkvæmd- anna kom, því í staS þess aS fylgja þeim reglum, sem trúarbrögSin settu. hugsuSu stjórnirnar eingöngu um sína eigin hagsmuni, og í staSinn fyrir boSorS kærleikans, létu þær stjórnast af hvötum

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.