Syrpa - 01.02.1920, Page 21

Syrpa - 01.02.1920, Page 21
S V R P A 51 Ek'kert þrusk heyrSist. Allir voru enn í fasta svefni, að því er virtist. “Eg á báSa hestana og rifflana,” sagSi Danton og þurkaSi sér um munninn á annari treyju-erminni; “en RauSa'Hrafn kný eg til aS borga naeturgreiSann fjórfaldan ifyrir fjóra!" Hann hallaSi sér út af á gamlan legubekk, sem var í borS- stofunni.------------------- Þegar hann vaknaSi, var heimafólkiS komiS á fætur. “Hvar er Indíáninn og dóttir hans?” sagSi Danton. “Þau voru (farin, þegar viS komum á fætur," sagSi einhver af þjónustu-'fólkinu. Danton hljóp út í hesthúsiS. Honum brá heldur en ekki í brún^ þegar hann sá aS RauSi-Hralfn hafSi fariS í burtu meS fjóra hesta söSilaSa og báSa riffllana. -Þau feSginin höflSu fariS á staS um morguninn, þegar þau heyrSu skotin og vissu afdrif vinanna. Ef til vill hefir RauSi-Hrafn vitaS, hvaS var aS gjörast í borSsaln- um alila nóttiiia. Og hann hefir vafalaust ekki veriS langt í burtu, þegar einvígiS var háS. “Látum þau fara,” sagSi Danton eiftir stundarþögn; “þaS er alveg þýSingarlaust aS elta þau héSan af. Þau hafa tvo hesta til reiSar, hvort þeirra, og eru bæSi vopnuS. — En eg mun hitta RauSa-Hrafn einhvern tíma síSar. ----Fari hann vel!” En þeir Danton og RauSi-Hrafn áttu ekki e>ftir aS hittast í annaS sinn í þessu lífi, því fám dögum síSar varS Danton bráSkvaddur. — Hann hafSi skriflaS þetta ælfintýri (um einvígiS) í dagbók sína daginn áSur en hann dó. (Framh.)

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.