Syrpa - 01.02.1920, Side 14

Syrpa - 01.02.1920, Side 14
44 S Y R P A “Eg heiti La Barre,” sagSi annar hviti maSurinn, iþegar hann kom inn í húsicS, “og þetta er vinur minn og stallbróSir og heitir La Tour. Og hann benti á hvíta manninn, sem meS honum var. Þeir voru báSir mjög svipaSir í sjón og vexti, og báSir eins klædd- ir: í reiSbuxum úr vísunda'húS, í dök'kri ullar-skyrtu, meS rauS- dropóttan lérefts-klút um hálsinn, meS gráan, barSabreiSan flóka- hatt á höfSi, og leSuirbelti um mittiS. Voru tvær stórar skamm- byssur (í leSur-hulstrum) og langur íkeiShní'fur viS belti hvors beirra, og einnig nokkrir skotstiklar. “VeriS velkomnir!” sagSi Danton. “Indíáninn, sem m-eS okkur er, heitir RauSi-Hrafn/’ sagSi La Barre; “hann er höfSingi Sioux-iþjóSlfiolklksins, og þaS er dóttir hans, sem er meS ihonuim.” “Heyrt hefi eg RaiuSa-Hraifns getiS," sagSi Danton; “og er hann og dóttir hanis líka velkomin í mitt hús.” “ViS viljum biSja þig,” sagSi La Barre, “aS lo'fa stúlkunnj aS vera í nótt í þeim hluta hússins, sem kvenfólkiS ræSur yfir, eSa hefir út aif fyrir sig. Og okkur þætti væimt um, aS Indíána-höfS- inginn gæti fengiS gott rúm, og aS hann mætti fara aS sofa, þegar hann vill. — En eg og vinur minn, hann La Tour þarna, höfuim hugsaS okkur aS vaika í nótt. — HeifirSu gott vín í kjallaranum?” “Eg hefi fáeina potta af sterku rommi,” sagSi Danton. “ÞaS er ágætV’ sagSi La Barre. “En nú viljum viS líka biSja þig, herra gestgjalfi, aS vaka meS okkur í nótt. ViS getum fullvissaS þiig um þaS, aS viS skulum engan hávaSa hafa. ViS skulum sitja siSprúSir eins og munkar.” “Alt skal vera eins og þiS viljiS,” sagSi Danton. “Allar skipanir ykkar skulu framkvæimasí, á meSan haegt er.” “En viS viljum ekki byrja drykkju, fyr en um miSnættiS,” sagSi La Tour, “því þá getum viS veriS hér einir út af fyrir okkur og þurfum ekki aS óttast neitt ónæSi.” “Eg heyri og IhlýSi!” sagSi Danton. “Þegar dagur rennur, verSum viS aS leggja af staS," sagSi La Barre. “ViS eigum laraga leiS fyrir höndum. Ef til vill lengri leiS en viS höfum hugmynd um.” "Alt sfcal þaS vera eins og þiS óskiS,” sagSi Danton. Nú var Indíána-stúlkunni vísaS inn til kvenlfólksins. RauSi- Hrafn borSaSi kvöldverSinn meS karlmönnunum, en aS því búnu fór hann aS sofa í rúmi, sem honuim var búiS í herbergi uppi á loftinu. --Þeir La Barre og La Tour voru aldrei kyrrir um kvöld- iS. Þeir gengu fram og aftur í borSs'ofunni og töluSu um heima og geima, en þó mest um vilsundaveiSar og málmnám. Þeir skildu aldrei þetta kvölld. Ef annar gekk út í garSinn, eSa út í hesthúsiS., þá fór hinn æfinlega á ef’tir; og báSir komu ja'fn snemma inn aftur. Ef annax þeirra handlék hníf eSa skatmm- byssu, þá gjörSi hinn slíkt hiS sama. ÞaS var líkast því, aS þeir væru aS vakta hvor annan, eSa aS þeir væru hræddir hvor viS annan. En samt töIuSu þeir saman meS mestu hógværS og still'

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.