Syrpa - 01.02.1920, Page 15
S YRPA
45
ingu, og virtust aldrei þreytast á aS tala sarrran. — Þegar klukkan
var tólf um nóttina, þá settust þeir aS drykkju í borSstofunni, og
var Danton gestgjafi þar hjá iþeim. HöfSu þeir fjögra-potta
brúsa fullan af rommi og þrjár litlar tré-skálar. Drukku þeir
gætilega og sötruSu víniS meS mestu hægS. En á milli þess, sem
þeir dreyptu á skálunum, reyktu þeir pípur sínar í mestu makind-
um, hölluSu sér aftur á bak í stólana og ræddu um eitt og annaS,
og virtist enginn iþeirra verSa fyrir neinum sérlega örfandi áhriifum
af víninu, og var iþaS þó ósvilkiS.
“Nú ifer aS styttast tíminn,” sagSi La Tour, þegar skamt var
til dags. “En þ>egar dagur rennur, verSum viS La Barre aS vera
tilbúnir aS fara. Og áSur en viS förum, langar okkur til aS segja
þér, herra gestgjafi, frá dálitlu leyndarimáli, sem viS berum fyrir
brjósti.”
“Eg sikal hlýSa á þaS meS mikilli elftdrtekt,” sagSi Danton.
“Eg er fæddur í Queibec, sagSi La Barre. Eg er af góSu
bergi brotinn, því laingfeSgar mínir voru aSalsmenn í Frakklandi,
en mistu óSul sín, þegar stjórnarbyltingin mikla hófst, og fluttu
vestur um haf. Snemma hneigSist eg til ásta, en hafSi jaifnframt
sterka löngun — eg vil segja ástríSu — til þess aS ferSast um lönd
og rata í æfintýri. Eg StundaSi veiSar í St. Lawrence-dalnum
um hríS, en fór brátt aS beygja vestur á bóginn, því aS eg hafSi
heyrt getiS um grasisléttuna miklu og visunda-hjarSirnar stóru. AS
lokum komst eg vestur hingaS í RauSárdalinn. Eg kyntist brátt
Sioux-Indíánunum, og geSjaSist betur aS þeim en öSrum rauSum
mönnum, aS undanteknum Mchawk-Indíánunum. ------------- Ekki leiS
á löngu áSur en eg kolmst í náin kynni viS RauSa-Hrafn^ höfSingja
Sioux-imanna. Vorum viS lengi saman á veiSum, og kunni eg
altaf betur og betur viS hann, því aS hann er maSur hygginn og
áræSinn og vinur vina sinna, en sikrattanum grimmari og slóttugri,
þegar því er aS skiifta. — En hann á dóttur, sem alment er kölluS
Hrefna. Hún hefir marga alf kostum iföSur síns, en engan af
brestum hans. Eg hafSi ekki fyr séS Hrefnu, en aS eg fékk brenn-
andi ást á henni. — ÞaS er an'naris kynlegt, hvaS flestir veiSimenn
eruifljótir til ásta. ÞaS er alveg eins og þaS séu álög.”
“Já, þaS er nú alveg imaikaliaust," sagSi Danton; “og enginn
ætti aS þekikja þaS betur en eg, því aS eg varS ástifanginn aif
hverri ungri Indíána-blóimarós, sem eg sá, á yngri árum.”
“ÞaS haifa margir af þess'U aS segja,” sagSi La Barre. "En
eg fann þaS, aS eg hafSi aldrei elskaS neina stúlku eins heitt og
Hrefnu. Ef til vill hafSi eg aldrei elskaS fyr en eg sá hana. Sú
ást var hrein eins og nýfenni. Og eg sá ek'ki betur en aS Hrefna
elskaSi mig alveg eins heitt og eg hana. AS minsta kosti gaf
augnaráS hennar þaS fyllilega til kynna.”
“ÞaS er samt hæpiS aS treysta augna-tilliti kvenna,” sagSi
Danton; “mér heifir oít orSiS ihált á því. Og hiS hálf-ifeimna og
hálf'glettilega augna-tillit fríSra Indíána-meyja hefir æSioft valdiS