Syrpa - 01.02.1920, Page 18

Syrpa - 01.02.1920, Page 18
48 S Y R P A Komst eg brátt á snoöir um þaS, að La Barre hefði veriS meS Sioux-Indíánum um alLlangt skeiS, og hé'lt eg því rakleitt þang- aS, sem þeir áttu heima. En þá frétti eg aS vinur minn væri kom- inn langt vestur í land á visundaveiSar og væri ekki væntanlegur þaSan, fyr en á áliSnu sumri. í ók RauSi-Hrafn (höfSingi Si- oux-manna) á móti mér meS mestu alúS, og bauS mér aS dvelja hjá sér, þangaS til aS La Barre kæmi aftur aS vestan. Og þá eg boS hans feginsamlega, ekki sízt þar sem 'hann gat ta'laS ofurlítiS í frönsku og ensku, því hann hafSi í æsku fengiS tilsögn í bókleg- um fræSum hjá presti í St. Boniface. — Ekki var eg búinn aS vera marga daga hjá RauSa-Hra'fni, þegar eg var búinn aS fá brennandi ást á Hrefnu dóttur hans; og fanst mér aS hún hafa alla þá kosti til aS bera, sem unga konu má prýSa. Mér fanst jafnvél aS hinn eirrauSi hörundslitur hennar auka á þann mikla yndisþokka, sem af henni lagSi. Og ekki dró þaS úr ást minni til hennar, þegar eg sá þaS í augum hennar, aS hún elskaSi mig af öllu hjarta. — AuS- vitaS gat eg ekki talaS viS hana á móSurmáli hennar, og hún skildi hvorki frönsku né^ensku, en auguin hennar sögSu mér, hvaS í hjarta hennar brjó.” "En augun eru ávalt ísjárverS,” sagSi Danton, “því þau bæSi misskilja og Ijúga, og valda oft mesiu vandræSum og háska, eins og eg sagSi ykkur áSan.” “Eg er þér samdóma, iherra gestgjafi,” sagSi La Tour. “En þaS var nú samt á máli augnanna, aS viS Hrefna töluSum saman, og eg þóttist skilja hana til hlítar. Ekki datt mér þá í hug, aS nokkur annar maSur elskaSi hana; og ekki lét faSir hennar ann' aS í ljós viS mig, en aS hún væri enn ólofuS. SpurSi eg hann aS þvi einu sinni, hvort hann vildi gefa mér dóttur sína; og sagSi hann aS hún yrSi sjálf aS ráSa, hvern hún ætti^ og ef hún elskaSi mig og vildi verSa konan mín, þá skyldi hann ekki segja eitt orS þar á móti. En ihann kvaSst vilja aS hún gftist ekki fyr en sumariS væri liSiS. - Eg beiS rólegur, en óskaSi af ö'lllu hjarta aS haustiS gengi í garS sem fyrst. — Eftir aS hafa dvaliS hjá RauSa-Hrafni í fjóra mánuSi eSa meir, í bezta yfirlæti, þá kom vinur minn, La Barre, aS vestan, og varS eg mjög glaSur aS hitta hann, því viS höfSum ekki sést í þrjú ár. En ekki leiS á löngu áSur en eg varS þess vísari, aS hann elskaSi Hrefnu af öllu hjarta, og aS hann áleit hana vera heitmey sína. Eg sagSi honum nú aS eg elskaSi stúlk- una og vissi ekki betur en hún Væri heitmey mín, enda væri eg sannfærSur um aS hún elskaSi mig eins heitt og nokkur kona get- ur elskaS karlmann. En hann sagSi aS eg misskildi stúlkuna, því þaS væri hann, sem hún elskaSi.” “Þarna er ástin lifandi komin!” sagSi Danton; “hún er æfin- lega blind; en hjarta konunnar skilur enginn --- ekki einu sinni páfinn. En hvaS tókuS þiS nú til bragSs?’’ "ViS töluSum viS föSur stúlkunnar,” sagSi La Barre; “og báSum hann aS grenslast éftir því hjá henni, hvor okkar þaS véeri, sem hún ætlaSi sér aS eiga. Hann sagSi okkur aS dóttir

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.