Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 27

Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 27
S Y R P A 57 SPITZBERGEN. (Svalbarð) Eyjaklasi sá, sem vanalega nefnist einú nafni Spitzbergen. (eSa eins og Hollendingar rituðu nafnið, eftir aS farmaSurinn, William Barentz, — liollenzkur — fann hann, á þriSju sjóferS sinni í leit eftir norSvestur leiSinni til Indlands, árið 1596, Spitsbergen) hefir á síSari árum vakiS ineiri eftirtekt en nokk- uru sinni áSur, sökum kolatekju þeirrar, sem heita má aS byrj. VcriS aS ferma skip meS kolum i Advent-vík á Spitzbergen. aSi þar fyrir hér um bil 15 árum síSan. — Þótt ýmsar Evrópu- þjóðir stunduSu hvala- og selveiSar viS eyjarnar, einkum á 17. og 18. öld, þá komst þar aldrei á nein varanleg bygS, og engin þjóS eSa þjóSir hafa verulega slegiS eign sinni á eyjarnar. En í sumar sem leiS kom spurningin um eignarrétt eyjanna fyrir hæsta-ráS (Suprema Council) friSarþingsins (Peace Conference) í París, og úrskurSaSi ráSiS nýlega, aS Noregur hefSi mesttilkall til þeirra, sökum þess aS þær liggja næst Noregi og NorSmenn hafa þar nú langmestan lítveg, einkum hvaS kolatekju snertir. ÞaS er því búist viS, aS fáni Noregs verSi dreginn á stöng á eyjun-

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.