Syrpa - 01.02.1920, Page 8

Syrpa - 01.02.1920, Page 8
38 S YRP A veriS eins og villi dýr; þeir munu halda áfram a<5 vera svo, og vilja aðeins láta stjórnast af augnabliks áhri'fum. “Hver annar en Victor Hugo mundi hafa komist hjá hegn- ingu fyrir þaS hróp á frelsi og sigur sannleikans, sem hann hefur upp meS þessum orSum: “Menn eru nú byrjaSír aS nefna vald ofríki, og valdiS daemir; stríSin verSa kölluS til aS mæta frammi fyrir dómstólunum; hiS siSaSa mannkyn fyrirdæmir stríSinog er nú aS semja kæruskjal gegn öllum ofríkismönnum og hershöfSingjum. MannkyniS fer nú aS skilja aS stærS glæpsins verSur ekki notuS sem afsökun. Ef morS á einstaklingi er glæpur, getur ekki morS á þúsundum veriS minni glæpur; ef rán og gripdeild er óheiSarleg athöfn, getur þaS ekki veriS löfsverS athölfn aS taka meS hervaldi. Látum oss hrópa þennan óspilta sannleika út um alla veröldina! Látum oss gera stríSin ærulaus!” “Þetta er ekki annaS en tóm reiSi,” segir Maupassant enn- fremur; “reiSi, sem skáldiS eys út frá sér. StríSin eru nú í meira áliti en nokkru sinni áSiur. “Einn af heldri sérfræSingum í þessum efnum^ hinn frábæri mannaslátrari von Moltke, hefir eitt sinn viShaft eftirfarandi merkilegu ummæ’ii, í svari sínu til formanna friSarsamkomu, sem höfSu snúiS sér til hans: “StríSin eru heilög, guSdómleg stofnun; þau má telja meSal hinna helgustu laga veraldarinnar. Þau viShalda öllum miklum og göfugum tilfinningum hjá mönnum: æru, óeigingirni, góSsemi og hreysti. Þau hindra, í stuttu máli, aS mannkyniS sökkvi niS- ur’í hina viSbjóSslegustu efnishyggju (Materialism) “AS smala saman fjögur hundruS þúsundum manna í hjarSir, aS láta þá vaSa fram í sífellu nótt og dag, án þess að þeim sé leyft aS hugsa um nokkurn hilut, lesa eSa llæra nokkuS, án þess aS gera nokkrum manni gagn, láta þá hvíla sig 'í leSju og sofa í óhrein- indum, láta þá lifa eins og dýr eSa í sífelldri vímu láta þá ræna borgir, brenna sveitaþorp, eySileggja alla velmegun íbúanna, láta þá því næst rekast á annan flokk af mannakjöti, láta þá stökkva á staS á móti honum og úthella straumum af blóSi, láta þá þekja jörSina meS blóSugum og limlestum mannakroppum, láta skjóta þá niSur eða fórna handleggjum og fótum til einkis gagns og láta síðan dysja þé í einhverju horni á vígvellinum, meSan hinir gömlu foreldrar þeirra, konur þeirra og börn, deyja úr hungri — þaS er þaS, sem menn eiga aS skilja aS hindri þá í aS sökkva niSur í hina viSbjóSsllegustu efnishyggju.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.