Verði ljós - 01.10.1896, Qupperneq 1

Verði ljós - 01.10.1896, Qupperneq 1
^Ðl LjÖSf MÁNADARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1896. OKTOBER. 10.BLAÐ. M II Fermiiigarsálmur. Mitt eyra hroinsa, orðið þitt svo yndi stærsta verði mitt með sínum helgum hljómi, og þitt hið fagra friðarmál, sem fróun bezta veitir sál, mjer inst í brjósti ómi. Mitt hjarta, drottinn, hreinsa þú og helgidóm þjer glæstan bú í hjartans insta inni; að lofa verkin líknar þín þá Ijúfust verður iðja mín og tamast tungu minni Sjo þetta’ og alt, livað í mjer er, minn ástkær Jesú, helgað þjer, oi mæðast framar má jeg; jeg er þá, drottinn, allur þinn og í því gleði dýrsta finn, að í þjer lífið á jeg. Minn ástkær Jesú, aumra vin, sem allt vilt leiða fallið kyn á lífsins brautu bjarta, þú ásýnd hclgri að mjer snú, með anda þínum hreinsa nú mitt auga, eyra’ og hjarta. Mitt auga hrcinsa á allan vcg svo alt það skoðað fái jeg, sem hjer i ljós þú loiddir, og læri’ að meta miskun þá, sem rnjer þú tjáðir krossi á, er dauða’ og hel þú deyddir. * *

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.