Verði ljós - 01.10.1896, Qupperneq 3
147
liði voru farborða; en hvað er þá betra til en að taka vængi bæn-
arinnar og svífa upp að hásæti guðsV
„Eigir þö við böl að búa, óttaet ekki bæniu ber oss
bíðir freistni, sorg og þraut, beina leið í drottius skaut.“
Þegar vjor enn freniur eigum vin cða ættingja, seni gcngur
villugötur og glapstigu og ckki vill vcra lians barn og elska liann,
sem elskaði oss að fyrrabragði, hvaða meðal er þá öflugra, til að
koma konum á rjetta leið, en bænin. Mörg dæmi cru til þess, hví-
líku slík bæn hefir áorkað. Vjer viljum hjer aðeins minna á kon-
una Moniku, móður Ágústínusar kirkjuföður, er með óþreytandi
bæn fyrir manni sínum og syni fjekk þvi til leiðar komið, að þeir
snerust til sannrar trúar.
Bænin er andardráttur hins kristilega lífs. Þvi innilegri sem
trú vor er, því heitari og hjartnæmari verður bæn vor. Ef þörf vor
og löngun til að biðja verður minni, ef altaf iíður lengri og lcngri
tími milli þess að vjer biðjum, og bænin sjálf verður kaldari og á-
kugaminni, þá sýnir þetta, að trúarlíf vort er í hnignun. En
kvernig fer þá ef bænin hættir með öllu? Reynslan sýnir oss, að
andardrátturinn er skilyrði fyrir lífi líkamans, og eins er bænin
skilyrði fyrir voru andléga líii.
„Andvana lik til einskis ueytt bvo er &n bænar sálin snauð,
er að sjón, heyrn og in&li sneytt; sjónlaus, köld, dauf og rjett steindauð.“
Enginn er sá, sem ekki verði með angri og trega að játa, að
bæn hans sje jafnan veikburða og ófullkomin, vcrði að játa, að
hann opt gleymi að lypta hugannm til guðs og leita hjálpar hans
eða gefa honum dýrðina, þegar lijálpin cr þegin. En ekki dugar
að örvinglast yíir því eða leggja kondurnar í kjöltuna, heldur eig-
um vjer því fremur að biðja guð, biðja hann að senda oss sinn
anda, anda bænarinnar, svo oss verði bæði ijett og ljúft að biðja
hann af alliuga og án aíláts.
„Að biðja scm mjer bæri,
mig brestur stórum á.
Miun herra, Kriatur kæri,
æ, kenu mjer íþrótt þá.
Gef yndi mitt og iðja
það alla daga sje,
með bljúguin liug að biðja
sem barn við föður kuje“.
S. P. Sivertsen.