Verði ljós - 01.10.1896, Blaðsíða 14
158
engan veginn í lausu lopti bygð, heldur styðst hím við ómótmæl-
anlega sögulega reynslu. Öll söguleg reynsla vottar, að tíðar alt-
arisgöngur og fjörugt trúarlíf fari saman. Það er söguleg stað-
höfn, að livar sem altarisgöngum fcr fækkandi, stendur þetta í
sambandi við hnignandi trúarlíf, eins og það lika á hinn bóginn er
víst, að hvar sem kristileg trú og kristilegur áhugi er í blóma,
þar er guðs borð rækilega sótt. Vjcr íslendingar erum ekki undan-
þegnir þessari reglu. Hinar sorglegu tölur hrópa: Trúariíflð er í
hnignun á íslandi! —
Hinar sorglegu tölur hrópa! En það er eins og menn veiti
því ekki eptirtekt, — það er eins og mcnn sjái ekki, hvílíkur voði
er hjer á ferðum og livílík liætta cr búin hinu kristilcga lífi þjóðar
vorrar, ef þessi vanrækzla fer í vöxt hjer eptir eins og hingað
til. Að minsta kosti hefir enginn kveðið upp úr með það, svo vjer
vitum til, opinberlega, og hvorki á prcstastefnunni í fyrra njo í ár
kom fram cin einasta rödd, hvorki að ofan nje að neðan, er mint-
ist á þetta alvarlega mál. En hjor dugir ekki að sitja aðgjörða-
laus með höndurnar í vösunum og hugsa að alt jafni sig af sjálfu
sjer.
Hinar sorglcgu tölur kaila alla þá, sein enn unna kristindómi
og kirkju á meðal vor, hvort sem þoir eru í tölu kcnnimanna eða
leikmanna til ráðstefnu, til þess að íhuga, hvað hjer sje að gjöra,
hvernig ráðin verði bót á þessari mcinsemd, sem vjer sjáum mcð
berum augum vera að grafa um sig ár frá ári og sýkja æ fleiri
og fleiri af limum kirkjulíkamans. Framtíðarhagur hinnar íslenzku
kirkju er kominn undir því, að þessi voðalega meinsemd verði skor-
in burtu, áður en hún hefir valdið enn meiri eyðileggingu, því það
lilýtur hver einasti sannkristinn maður að geta sjeð og skilið, að
þegar cnginn fa:st framar til að sinna náðarborði drottins, þá fer
kirkja Jslands að verða lítið annað en nafnið tómt.
Guð geíi mönnum eyra og hjarta fyrir þessu alvarlega mál-
efni, svo að hinar sorglogu tölur hafi ekki til einskis hrópað!
J. H.
Ritfregn.
Hiblíuljóð ei>tir Valdimar Briem I. Rvík. 1896 Kosttmðariti. Sig. Krist-
jánsson. X-)-415 bls. Vorð: 4,00 kr. í kápu.
Nlx er fyrra bindi pessa merkilega ljóðasafus kornið íir prontsmiðjuuui og