Verði ljós - 01.12.1896, Blaðsíða 8

Verði ljós - 01.12.1896, Blaðsíða 8
184 að vjer auðguðumst af fátækt hans, en tökum undir með guðs hei- lögu englasveitum og öllum útvöldum, segjandi: „Dýrð sjc guði í upp- hæðum!“ Yerum ekki svo harðir og dauðir og dofnir, að hið óum- ræðilega fagnaðarefni jólanna, fái engan fögnuð vakið hjá oss og enga lofgjörð leitt á varir vorar. Lyptum heldur hjörtum vorum með lofgjörð og þakklæti og elsku til vors himneska föður, já lát- um alt vort líf vera lofgjörð, þakklæti og elsku til hans og hans eingetins sonar. Látum alt vort líf lúta að því, að guðs vilji verði, sá náðar og kærleiksvilji hans, að vjer verðum hólpnir fyrir trúna á Jesúm Krist, þessa heims og annars. Styrk þú oss til þessa, drottinn vor guð! í nafni vors blessaða bróður, þíns cingetins son- ar Jesú Krists. Amen. ióladaginn. ^yf)NAÐSFAGUR bjarmi’ í austri boðar birtu þá scm, færist yíir lönd, ský og tinda skæru gulli roðar; skrifar letur drottins engils hönd: „Dýrð sje guði’ í hæstum himingeimi, helgur friður signi þcssa jörð, yfir mannkyn elskan drottins streymi ástin föður yfir barnahjörð!" Síðan lífsins-sól um raðir alda sendir Ijós um skugga-þrungiun rcit, visnað lífgar, vermir æ hið kalda, veika styrkir, þcrrar tárin heit. Ung er jörðin aptur, skrúði klæðist, ávalt kraptur myrkraveldis dvín. — Litran dauðans brodd ei lengur liræðist, bak við grafartjöldin ljómi skín. Þó má finna kulda’ og visnan víða, viða grátleg sjúkdóms merki cnn;

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.