Verði ljós - 01.12.1896, Blaðsíða 1

Verði ljós - 01.12.1896, Blaðsíða 1
^ÐI LJOs / MANADARRIT FYRIR KRISTINDOM OG KRISTILEGAN FRÓ.ÐLEIK. 1896. DESEMBER. 12. BLAÐ. íJólasálmur barnanna. Eptir Brorson. IslenzUað lieflr lector Relgi sál. Hólf dánarson. JEE ungu börnin aum og smá nú óskum, Jesú kær, að fá í kjartans ást að heilsa þjer, ó, kjálp oss, að þig flnnuni vjer. Mcð söng vjer komum klökk þér mót, og kyssum duptið þjer við fót. Ó, blessuð nótt er blessað knoss til blessunar var gefið oss. Kom blessað keirns í karmadal þú kiminbarn úr dýrðarsal. Ó, hvorsu þungt, að þín kjer boið kin þrönga jata, kross og dcyð! í syndaviðjum veröld lá, til vor þú komst, ó Jesú, þá og blessuð sleit þín hetju-könd af keimi sekum þrældómsbönd.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.