Verði ljós - 01.12.1896, Blaðsíða 21

Verði ljós - 01.12.1896, Blaðsíða 21
197 Hvad þá? Orsökin flýtur öll af einslags yillusjón (hvaö mig snert.- ir) í þeirri ethisku Pathologie. Minn sálarsjúkdómur er allur ann- ar en Yðar Hávelborinheit meina. Og — svo jeg tali fígúrulaust: Petta Yðar Hávelborinheita (i sjálfu sjer merkilegasta) tilskrif, er stílað móti tvcnslags tegundum móralsks sjúkdóms, sem mitt hjarta meinast hertekið af, — nfl. 1) að hjá mjer drotni liin sterkasta tilheiðsla á öllu, sem fornt er og hlotið hefir hefð; — 2) að jeg lasti dygðir og siðalœrdóm og álíti einskis nýtan ef ei skaðlegan. Gegn þessum tvenslags banvænu móral-sjúkdóms tegundum á Yðar Hávélborinheita gjörvalla tilskrif frá upphafi til cnda, sem mjer sýnist, að vera hin voldugasta mótgift; og — jeg neita ekki, það í sjálfu sjer það sje. En — þó jeg gangi það ítrasta í grafgólf við sjálfan mig, þó jeg með sjerhlífnislausri hreinskilni, semjeg bezt get, rannsaki öll fylgsni hjarta míns, finn jcg að vísu ýmsar aðrar mig þjáandi sjúkdóms artir dyljast í mínum innra manni, en minst af þessum áminstu. Já, þvert á móti! Jog er miklu framar ekki hreins hugar um, að snertur gagnstæðra sýkistegunda dyljast kunni í barmi mjer: — 1) að jeg oflítið virði í sumu vis- dóm hinna gömlu og láti fegurð hins nýjara — máske falsspcki ástundum — sigra í samsinningu minni, innvortis gildi hins fyrra; — 2) að jeg stundum, til nokkurs vansa innvortis kristindómi, haldi fram útvortis dygð og ráðvcndni. Og öldungis ekki fæ jog skilið, hversu min áður voguðu prívatbrjef til Yðar Hávelborinheita, (öll þó í rauninni sem andsvör upp á Yðar Hávelborinheita hátt- metandi tilskrif,) hafa getað ollað Yðar Hávelborinheita annarssvo skarpskygnu skyusemdaraugum þvílíkrar sjónarvillu, er myndað nafa míns innra inanns yfirbragð svo fráleitt því, það í sjálfu sjor er. En hvað sjálft uintalsefnið snertir, þá játa jeg, að eins og mis- munandi meiningar út af skáldskap eru áreiðanlega minna vægis en út af trúarbrögðunum, svo hefði jég salra conscientia [með góðri samvizku] kunnað hætta öllu stríði um hinar og láta þær mótsettu mínum halda sínu gildi, hvað kynnu; cn af því hvorutveggja hjengu í Yðar Hávclborinheita tilskrifi svo innilega saman, að enda þcgj- andi samsinning sumra hinna fyrri, dró í halanum samsinning sutnra þeirra síðari (hverjum ci að svara og af hræsni látast vera samþykkur, fanst mjer skyldan við samvizkuna iila þola), þess vegna hefi jcg lítið uppkast gjört af ástæðum minna mótsettu moin- inga, í tilliti hvorutveggja, hvers veika og vansafulla bygging, jeg hcld ci sje vcrkefninu, heldur vcrksemjaranum að kenna.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.