Verði ljós - 01.12.1896, Page 1

Verði ljós - 01.12.1896, Page 1
^ÐI LJOs / MANADARRIT FYRIR KRISTINDOM OG KRISTILEGAN FRÓ.ÐLEIK. 1896. DESEMBER. 12. BLAÐ. íJólasálmur barnanna. Eptir Brorson. IslenzUað lieflr lector Relgi sál. Hólf dánarson. JEE ungu börnin aum og smá nú óskum, Jesú kær, að fá í kjartans ást að heilsa þjer, ó, kjálp oss, að þig flnnuni vjer. Mcð söng vjer komum klökk þér mót, og kyssum duptið þjer við fót. Ó, blessuð nótt er blessað knoss til blessunar var gefið oss. Kom blessað keirns í karmadal þú kiminbarn úr dýrðarsal. Ó, hvorsu þungt, að þín kjer boið kin þrönga jata, kross og dcyð! í syndaviðjum veröld lá, til vor þú komst, ó Jesú, þá og blessuð sleit þín hetju-könd af keimi sekum þrældómsbönd.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.