Verði ljós - 01.01.1897, Page 6

Verði ljós - 01.01.1897, Page 6
2 og haf. Jeg íimi ]>að á mjei*, að jeg er cins og kominn inn í nýtt og óþekt lancl; en hvernig það er útlits, það veit jeg ekki, því alt, sem fyrir framan mig er, er hulið í dimmri þoku; nýárssól- in gyllir alt, en hún gyllir þá líka þokuna, sem liylur fyrir mjcr dali og fjöll minnar framtíðar. Pað er svo dapurt að vita ekki, livað dylst bak við þokumökk- inn; hjarta mitt gjörist órótt og inín sála spyr: Hvað er það, sem bíður mín í þokunni? En enginn getur svarað mjer. „Gleðilegt nýár!“ segir maðurinn, sem fram hjá mjer gengur; en livað veit hann um það, livort árið, sem er að byrja, verði mjer eða honum gleðilegt. Honuin er jafnókunnugt og mjer um það, scm í þokunni býr. Hann veit cins og jeg, að þokan hylur fjöll og dali framtíðarinnar, en hvernig þau fjöli eða þeir dalir cru, það veit hann ekki fremur en jeg, f}T en þokunni smámsaman ijettir og hún færist ofar og ofar, uns hún öll er horlin úr dalnum og tindar fjallanna blasa við mjer, — cn þá er líka komið að kvöldi og sól hins nýja árs að því koinin að síga í mar Ó, að jeg vissi, hvað í þokuuni býr! — Ó, að jeg vissi, hvílílc þau eru, þessi fjöll minnar framtíðar, hvort það verða sól- gyltar hlíðar, er auganu mæta, eptir því sem þokunni ljettir, eða það verða blásin börð, sem láta skriður bruna niður í dalinn sem leið mín á að iiggja um, niður á iífsbraut mína. Ó, að jeg vissi, hvílíkur hann verður, þessi dalur framtíðar minnar, hvort það er dalur unaðar og gleði, cða það verður dalur tára, mótlætis og mæðu. Óvissan fyllir hjarta mitt kvíða. Mjer fiust jeg svo máttvana, mjer linst jeg ekki vera ferðafær. En þó verð jcg að leggja á stað út á veg framtíðar minnar. Með grátstöfum spyrsálamín: „Hvað- au mun hjálp mín koma?“ því hún kvíðir fyrir ferðinni gegnum ókunna landið, hún veit ekki hvað felst bak við þokuna dimmu, sem bylur sjónum mínum fjöll minnar framtíðar. Hvaðan mun hjálp mín koma á hinni nýju ársins braut, sem fyrir mjer liggur, en jeg fæ ekki sjeð fyrir endann á? Hváðan mun hjálp míu koma, svo að jeg geti ókvíðinu mætt því, sem bíður mín i þokunni dimmu, sem vilji varðveita ihig fyrir liroka ofmctnaðarins, ef gieði og gæfu- hlutskipti skyldu bíða min, sem vilji varðveita mig fyrir fargi ör- væntingarinnar, ef mæða og mótlæti skyldi verða lilutskipti mitt á hinni óförnu ieið? „Hvaðan mun hjálp mín koma?“ spyrsálaiiiín'. Hún lítur ekki til samferðamannanna, því að hún vcit, að þeim er eins ókunnugt um það, sem í þokunni býr, að einuig þeir hugsa kvíðaudi til hins ókomna, er bíður þeirra í framtiðarinnar óþekta

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.