Verði ljós - 01.01.1897, Blaðsíða 20

Verði ljós - 01.01.1897, Blaðsíða 20
Enska kirkjan og páfinn. Það haía á síðari tímum verið gjörðar ýmsar til- raunir til vináttusamkomulags milli enskn kirkjunnar og páfastólsins, og í sam- bandi við það hafa katólsksinnaðir Bnglendingar viljnð fá páfann til að viður- kenna gildi hínnar ensku prestvígsln frá katólsku sjónarmiði, í þeirri von, að slík tilhliðrun af hálfu páfans yrði til þess að hjálpa málinu áleiðis heima fyrir. En nö eru þessar tilraunir strandaðar. Páfinn hofir nofnilega fyrir skömmu lýst yfir því, „eptir langa og ítarlega ransókn", að hann hljóti að staðfesta úrskurði allra fyrirrennara sinna að því er snertir prestvígsluna eptir ouskum sið, og lýsa hana með öllu ógilda. Páfinn lýkur svo máli sinu með þvi, aö skora fastlega á meðlimi hinnar ensku kirkju, að snúa aptur frá villu vegar síns og varpa sjer í skaut hinnar einu sáluhjálplegu kirkju. Nýtt rit. „Kirke-Lexikon for Norden", útgofið af próf. í guðfræði við Khafnarháskóla, Dr. theol. Fr. Niélsen, stondur til að farið verði að gefa út nú um jólaleytið. Þetta rit, sem án efa verður ágætloga úr garði gjört eins og alt, er kemur frá hendi útgefandnns, sem er mostur kirkjusagnfræðingur Norðurlanda nú á dögum, ættu íslenzkir prestar að reyna að oignast, því að þar mun margan fróðleik vorða að finna, sjerstaklega að því er snertir kirkju Norðurlanda. Prestaskólinu hefir nú í fyrsta skipti útbýtt iðnisverðlaunum í bókum (bóka-legat sjera H. H.) Sá, sem í þetta skipti hlaut verðlaunin, var: stud. theol. Sigtryggur Guðlaugsson. Nýpreutað er: „Stutt ágrip af prjedikunarfræði" eptir Helga sál Hálf- dánarson, húið hefir til prcntunar sonur hans, Jón Holgason. Dað er 85 bls. að stærð og kostar 60 aura. (ísafoldarprentsmiðja). Máiiiiðurrit fyrir kristindóm og kristilcgim fróðleik. Útgefendur: Jbn Helgason, prestaskólakennari, Sigurður P. Sivertsen og Bjarni Símonarson, kundídatar í guðfræði. Kemur út einu sinni á mánuði og kostar um árið 1 kr. 50 a., er borgist fyrir miðjan júlímánuð. Útsölumenn fá 20°/ð í sölulaun. Uppsögn ógild nema hún sje komin til útgofenda fyrir 1. olctbber. Útgefendnr: Jón llelgason, prestaskólakcnnari, Sigurður P. Sivertseu og Hjarui Síinouarson, kaudídatar i guðfræði. Eeykjavik. — Fjelagsprentsmiójan.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.