Verði ljós - 01.01.1897, Blaðsíða 9
5
kvíðandi ekki öðru en þrðttleysi útgefendanna til þess að gjöra
það svo úr garði, sem sambjóði lielgi málefnisins, sem það berst
fyrir, en þó jafnframt treystandi því, að liann, sem blessar sjer-
hverja viðleitni, er til góðs horfir, muni einnig hjer auðsýna krapt
sinn fullkominn í veikleikanum.
En þegar vjer lítum yíir liðna árið, getur það ekki dulizt oss,
að hjer er bæði ástæða til að þakka og biðja fyrirgofningar.
Þakklæti vort snýr sjer fyrst og frcmst til hans, scni vjer
vildum þjóna með voru litla blaði og vorum veiku kröptum, því
hvað værum vjer, ef vjer hefðum ekki notið hans náðar og styrkt-
ar til starfsins, ef hann hefði ekki opnað oss húsdyr og hjartadyr
víðsvegar um land alt og látið oss finna vini í hjeruðum, sem vjer
aldroi höfum augum litið, meðal manna, sem vjer höfum aldrci
þekt. En því næst snýr þakklæti vort sjer til hinna mörgu vina
vorra víðsvegar um landið, bæði þeirra, sem oss voru gamalkunn-
ir og hinna, sem oss hafa hiotuazt fyrir blaðið. Vjer efuðum það
aldroi, að „Verði ljós!“ muudi víða vini hitta, en það er jafnframt
skylda vor að kannast við það, að vjer höfum hitt þá miklu flciri
en vjer í upphafi bjuggumst við. Öllum þessum viuum vorum, <»11-
um þoim, sem á liðna árinu fögnuðu „Verði ljós!“ sem góðum gesti,
finnum vjer oss knúða til að tjá vorar beztu þakkir fyrir árið, sem
leið og það því frcmur, sem þeir, næst guði, hafa ineð hinum góðu
viðtökum gjört oss það mögulogt að hefja göngu vora á ný með
nýju ári.
En sje hjer ástæða til að þakka, þá er hjer ekki síður ástæða
til að biðja fyrirgefningar. Og þessi bæn vor er þá líka fyrst og
frcmst bæn til hans, sem blessaði vora veiku viðleitni á árinu, som
leið; það dylst oss ekki, að játningin hefir opt og einatt verið köld
og vitnisburðurinn vcikur, þar sem vjer þó höfðum sett oss það
fyrir markmið að játa, án þess að láta liik á oss finna, og vitna,
án þess að hirða hið minsta ummannadóma; hann biðjum vjcr að
fyrirgcfa oss, hafi það reynzt „trjc, hey og hálmur“, semvjervild-
um uppbyggja mcð, í stað gulls, silfurs og dýrra steina. En því
næst viljum vjcr einnig biðja yður, vorir lesendur og vinir! afsök-
unar, hafi vonir þær, er þjer gjörðuð yður til „Ljóssins11, brugðizt.
Vjer lofuðum miklu þcgar vjer lögðum á stað, og enginn finnur
fremur til þess en vjer sjálfir, útgcfcndur blaðsins, hvc mikið skort-
ir á, að því, cr efndirnar snertir. Vjer settum markið hátt með
því að velja blaðinu svo mikilfcnglegt nafn, en það var ckki af
stærilæti tómu eins og ekki allfáir virðast hafa ætlað, sem því