Verði ljós - 01.01.1897, Blaðsíða 16

Verði ljós - 01.01.1897, Blaðsíða 16
12 með því að gjöra það að miðiiunkti kénningarinnar, sem ekki á að vera það, í stað þess að st-yrkja menn og búa menn undir að mæta ó- aldarstraumum vantrúarinnar, orðið til þess að gjöra menn óstyrka og hikandi og þannig óbeinlínis orðið til þess að búa vantrúnni og kristindóinsfráhvarfinu í haginn. (Framh.) Kristsmenn — krossmenn. m. Sjera Jón lærði í Mððrufelli. Eptir Bjnrnn Símonarson. I. Miðbik og seinni hluti hinnar 18. aldar, myndar citthvert erf- iðasta og daprasta tímabilið í sögu þjóðar vorrar. E»að eru harla fáir þættir hennar frá þeim tímum glæsilegir. Myndirnar sem hún hefir að geyma eptirkomandi tímum, eru flestar af bágindum og böli. Eldgos, öskufall og landskjálptar, hallæri, manndauði og hrun kvikfjenaðarins og verzlunaránauð, — þetta alt er lctrað á minn- isspjöld hennar. Margháttaðar umbótatilraunir æðri og lægri, fengu litlu áorkað. Lögsmíði og tilskipanir skorti eigi, er stuðla skyldu til hagsbóta, en árangurinn varð lítill. Það er cðlilegt að hjá mörgum þeirra, er farsæld lands og þjóðar lá á hjarta, hafi vaknað alvarlegar spurningar um, hvort landinu þeirra væri nú nokkur viðreisnarvon, hvort það eigi væri til einskis, að berjast fyrir lífinu við náttúruna og býsn hennar, hvort hjcr væri ekki „öll lokin sund, og fokið hvert í skjól.“ Mun eigi sama svartsýnið hafa gagntekið hugi fleiri en færri, sem knúði þessi vonleysisorð fram af vörum skör- ungmennisins Skúla fógeta, cr hann frjetti lát vinar síns og samverka- manns: „Nú er úti um ísland?“ — En enda þótt viturlegt oghyggi- lcgt lagasmíði sje inikilsvert fyrir hag hverrar þjóðar, þá cr þó enn mcir varið í annað. Og enda þótt árgæzka og hagsæld þetta, sem skorti opt svo tilfinnanlega á umræddu tímabili — sje hin mesta lífsnauðsyn, er það þó ekki einhlítt fyrir heill og framtíð landanna. Nei, það scm þar ríður mest á af öllu eru ágætismenn, mikilhæfar persónur mcð stcrkum, kærleiksríkum vilja, elskandi sannleika. Slíka menn hefir faðir þjóðanna gefið ættjörðu vorri svo scm hinuin meiri löndum, og það þegar hún hcfir verið hættast stödd. — Og auk þess sem á þossum mcstu eymdarárum í sögu lands vors voru uppi sem jafnan inargir þeir, er með sóma gegndu

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.