Verði ljós - 01.02.1897, Blaðsíða 16

Verði ljós - 01.02.1897, Blaðsíða 16
32 vitanlega mikil og góð áhrif á sóknarbörn hans, l>á fara þoir nú sinámsaman að fækka, er af því höfðu sjálfir að segja. En samt mun nafn hans eigi gleymast að sinni í islenzkri kirkjusögu og valda því ritstörf hans og hvað hann sjerstaklega gjörði kirkju þessa lands til viðreisnar og viðhalds. Skal þessa staris hans nú minst stuttlega. Lítil dæmisaga. Miiður uokkur, er allvel þóttist kunna til fjárgæzlu, rjeðiat einhverju sinni til fjárhirðingar hjá bónda einum. TókBt hann á hendur að gæta fjár bónda með aliið og trámensku, og með því að fjárgæzla á þeim Btað þótti fullvanda- Böm, var það itarlega tekið fram í saruuingum þeirra, að hann legði allan huga á atarf sitt, hverju hann hátíðlega og fúslega lofaði. Þegar til framkvæmd- anna kom og fram í sótti, virtiat samt bvo sem hugur þessa fjárhirðis vildi með fram snúast að iioiru en þossu eina. Hann ekki aðeina vann timum aaman sjer sjálfum til hagsmuna eða cyddi timanum til skemtana og annara fánýtra lysti- semda, heldur og öðrum eða öðru til þjönustu. Að sönnu gekk hann flesta daga einhvern tíina til húaanna og tilreiddi, stundum í mesta flýti, kvöldgjötina handa fjenu, og þegar að innlátningartímanum leið, brá hann sjer aptur til húsauna, og hleypti þá inu, því er ejálft hafði komið hcim; leit máske eptir, hvort ekkert stæði kringum húsin, en gjörði lítið að því að hóa því að, er eigi kom , og því síður að hann gjörði Bjer ómak fyrir að leita þess, sem vantaði. Yæri svo margt komið að húsunum, að honum þætti taka því að gefa fram á jötuna, gjörði hann það, annars ekki, eu gokk svo þegar, að sjá, hinn rólegasti heim til bæjar, hve margt sem vantaði, og tók til sinna starfa eða einhvers þeBS, sem óskilt var fjárgæzlunni. Sjaldau vcitti hann því nákvæma eptirtekt, hve margt vantaði af fjenu, nje hvort hið sama vantaði dag optir dag; og ekki gjörði hanu sjer inikið fur um að skoða bvnð einstakt af kjörðinni, til að vita hvernig fjcð hefðist við, heldur Ijet hann sjer nægja þá ímyudun sína, að allt mundi vera í góðu lagi. í ljettu rúmi virtÍBt honum liggja, þótt hann á ein- hvern hátt yrði áskynja um að eitthvað fátt eitt mundi hafa slæðzt á burtu af því, er undir hans ga zlu átti að vera. Opt þóttist han'.i þurfa að bregða sjer bæjarleið, en ásetti sjer þó alioptast að koma heim samdægurs; en sæi hann Big okki geta það, var það opt, að hann bað einkvern að vitja húsanna, að minsta kosti stöku sinnum, en hitt var þó tíðast, að hann bað menn bægja þvi frá, sem heim vildi koma, bvo það eigi stæði við hÚBÍn. Með þeesu háttalagi sinu fanst honum hann mundi liafa óaðönnanlega full- nægt loforðum sinum, þeim, sem áður eru sögð, áhræraudi hirðisstarfseminni. En hvað óviðkomendum þnr um sýndist, eða hve vel húsbóndinn varð ánægður við þennan þjón sinn, er ekkert um sagt. Þar Bem tómlæti hirðisinB og Binnuleysi hjarðarinnar er samfara, þar er litil von til góðs. E. H. Útgefendur: Jón Helgusou, prestuskólakennari, Signröur I‘. Sivertsen og Ifjarni Símonarson, kandidatar i guðfræði. Beykjavlk. — Fjelagsprentsmiðjan.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.